Gat kannað verðið og keypt minna 28. september 2011 06:00 Björgvin Tómasson Framkvæmdastjóri Norvik segir að Ríkislögreglustjóri hefði getað gert verðsamanburð þótt hann hafi verið í tímaþröng. Fréttablaðið/GVA stjórnsýsla „Ég er ekki að kaupa þessar skýringar Ríkislögreglustjóra,“ segir Björgvin Tómasson, framkvæmdastjóri öryggisvörufyrirtækisins Nortek. „Ríkislögreglustjóri segir að það hafi ekki unnist tími til útboða en það er hægt að gera verðkannanir – það tekur ekki langan tíma að senda tölvupóst á nokkur fyrirtæki og spyrja um verð og afhendingartíma,“ segir Björgvin sem kveður vissulega mögulegt að önnur fyrirtæki en þau sem getið er í úttekt Ríkisendurskoðunar hafi getað útvegað þann búnað sem keyptur var án útboðs eða verðkannana af fyrirtækjum lögreglumanna eða venslamanna þeirra. „Ef við hefðum fengið verðfyrirspurn þá hefðum við nú sest niður og gúgglað. Mér finnst það fullódýr skýring að tíminn hafi verið óvinurinn. Auðvitað geri ég mér grein fyrir því að það var tímaleysi en hefði þá ekki mátt gera minni pöntun og kaupa sér tíma? Það er fullt af spurningum sem koma upp í hugann. Ég gerði ekki mér grein fyrir að þetta væri svona,“ segir Björgvin. Nortek hefur að sögn Björgvins boðið lögreglu vörur eins og eiturlyfjaprófanir og áfengismæla. Fleiri fyrirtæki séu á þeim markaði en stundum hafi Nortek náð viðskiptum við lögregluna. Það hafi þó verið fyrir óverulegar upphæðir og að undangengnum verðsamanburði af hálfu lögreglunnar að því er hann best hafi vitað. - gar Fréttir Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fleiri fréttir Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Sjá meira
stjórnsýsla „Ég er ekki að kaupa þessar skýringar Ríkislögreglustjóra,“ segir Björgvin Tómasson, framkvæmdastjóri öryggisvörufyrirtækisins Nortek. „Ríkislögreglustjóri segir að það hafi ekki unnist tími til útboða en það er hægt að gera verðkannanir – það tekur ekki langan tíma að senda tölvupóst á nokkur fyrirtæki og spyrja um verð og afhendingartíma,“ segir Björgvin sem kveður vissulega mögulegt að önnur fyrirtæki en þau sem getið er í úttekt Ríkisendurskoðunar hafi getað útvegað þann búnað sem keyptur var án útboðs eða verðkannana af fyrirtækjum lögreglumanna eða venslamanna þeirra. „Ef við hefðum fengið verðfyrirspurn þá hefðum við nú sest niður og gúgglað. Mér finnst það fullódýr skýring að tíminn hafi verið óvinurinn. Auðvitað geri ég mér grein fyrir því að það var tímaleysi en hefði þá ekki mátt gera minni pöntun og kaupa sér tíma? Það er fullt af spurningum sem koma upp í hugann. Ég gerði ekki mér grein fyrir að þetta væri svona,“ segir Björgvin. Nortek hefur að sögn Björgvins boðið lögreglu vörur eins og eiturlyfjaprófanir og áfengismæla. Fleiri fyrirtæki séu á þeim markaði en stundum hafi Nortek náð viðskiptum við lögregluna. Það hafi þó verið fyrir óverulegar upphæðir og að undangengnum verðsamanburði af hálfu lögreglunnar að því er hann best hafi vitað. - gar
Fréttir Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fleiri fréttir Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Sjá meira