Magni táraðist á Twenty 22. september 2011 10:00 Haraldur V. Sveinbjörnsson, Franz Gunnarsson, Biggi Kára, Magni Ásgeirsson, Eyrún Huld Haraldsdóttir og Stefán Þórhallsson. Fréttablaðið/Vilhelm Aðdáendur Pearl Jam flykktust í Háskólabíó á þriðjudagskvöld til að sjá heimildarmyndina Twenty sem fjallar um tuttugu ára feril bandarísku grönssveitarinnar. Rokkarinn Magni Ásgeirsson var einn þeirra. Twenty er eftir Óskarsverðlaunaleikstjórann Cameron Crowe og var gerð í tilefni tuttugu ára starfsafmælis Pearl Jam. Myndin var sýnd samtímis í vel völdum kvikmyndahúsum um allan heim og hér á Íslandi varð Háskólabíó fyrir valinu fyrir tilstuðlan Græna ljóssins. Rokkarinn Magni Ásgeirsson mætti á sýninguna ásamt konu sinni og félögum úr tónlistarbransanum og skemmti sér konunglega. „Mig langaði að gráta en ég kunni ekki við það. Þetta eru trúarbrögð fyrir mér. Þetta var yndislegt," segir hann. „Maður táraðist nokkrum sinnum." Eftir sýninguna dreif Magni sig á Gauk á Stöng og söng með Pearl Jam-heiðurssveitinni við góðar undirtektir. „Við fórum bara niður á Gauk og tókum einhvern einn og hálfan tíma. Kristó [Kristófer Jensson] söng nokkur lög. Þetta var alveg klikkað." Spurður hvort þeir hafi ekki verið í hörkuformi, svona rétt eftir að hafa séð Twenty, sagði hann léttur: „Við vorum alveg hörmulegir eftir myndina. Það fyrsta sem Stebbi [Stefán Þórhallsson] sagði á sviðinu var: „Við erum ekkert að fara að spila á eftir þessu." Nei annars, þetta var mjög gaman." Hægt er að fletta myndasafni frá sýningunni í Háskólabíó með því að smella á myndina hér fyrir ofan. freyr@frettabladid.is Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Sjá meira
Aðdáendur Pearl Jam flykktust í Háskólabíó á þriðjudagskvöld til að sjá heimildarmyndina Twenty sem fjallar um tuttugu ára feril bandarísku grönssveitarinnar. Rokkarinn Magni Ásgeirsson var einn þeirra. Twenty er eftir Óskarsverðlaunaleikstjórann Cameron Crowe og var gerð í tilefni tuttugu ára starfsafmælis Pearl Jam. Myndin var sýnd samtímis í vel völdum kvikmyndahúsum um allan heim og hér á Íslandi varð Háskólabíó fyrir valinu fyrir tilstuðlan Græna ljóssins. Rokkarinn Magni Ásgeirsson mætti á sýninguna ásamt konu sinni og félögum úr tónlistarbransanum og skemmti sér konunglega. „Mig langaði að gráta en ég kunni ekki við það. Þetta eru trúarbrögð fyrir mér. Þetta var yndislegt," segir hann. „Maður táraðist nokkrum sinnum." Eftir sýninguna dreif Magni sig á Gauk á Stöng og söng með Pearl Jam-heiðurssveitinni við góðar undirtektir. „Við fórum bara niður á Gauk og tókum einhvern einn og hálfan tíma. Kristó [Kristófer Jensson] söng nokkur lög. Þetta var alveg klikkað." Spurður hvort þeir hafi ekki verið í hörkuformi, svona rétt eftir að hafa séð Twenty, sagði hann léttur: „Við vorum alveg hörmulegir eftir myndina. Það fyrsta sem Stebbi [Stefán Þórhallsson] sagði á sviðinu var: „Við erum ekkert að fara að spila á eftir þessu." Nei annars, þetta var mjög gaman." Hægt er að fletta myndasafni frá sýningunni í Háskólabíó með því að smella á myndina hér fyrir ofan. freyr@frettabladid.is
Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Sjá meira