Börnin njóta myndanna 5. júlí 2011 13:00 Bergrún segir að heimasíða Innlits/útlits, innlitutlit.is, verði virk í sumar. Þar er ýmis ráð að finna. Fréttablaðið/GVA „Ég málaði herbergi fyrir son minn sem part af hreiðurgerðinni þegar ég var ólétt," segir Bergrún Íris Sævarsdóttir teiknari og annar stjórnanda sjónvarpsþáttarins Innlit/útlit á Skjá einum. Verkefnið vatt upp á sig og hún hefur gert barnaherbergi víðar. Bergrún gefur sér tíma til að líta upp úr verkefni dagsins og segja blaðamanni frá. „Núna er ég að mála herbergi barns sem á foreldra sem báðir eru tónlistarmenn. Það eru þau Gunnar Ben í Skálmöld og Þóra Marteinsdóttir tónskáld sem báðu mig um að kíkja á herbergið. Það lá beinast við að gera líflegt herbergi með hljóðfærum." Bergrún segir að hún hafi í byrjun ákveðið að hafa formin sem hún málar einföld. „Það var upprunalega hugmyndin. Mér finnst veggfóður og borðar óþarflega flóknir fyrir lítil börn, þessi allra yngstu. Ég vil að börnin geti notið myndanna," segir Bergrún og bætir við að barnaleikföng séu nógu litrík til þess að lífga upp á herbergið. „Sonur minn er tuttugu mánaða núna og elskar dýrin á veggnum. Hann vaknar á morgnana og byrjar að gera apahljóð og fílahljóð því dýrin eru við rúmið. Það er mjög gaman að vakna við það," upplýsir Bergrún brosandi. Innt eftir því hvernig Bergrún málar herbergin segir hún: „Þegar ég málaði vegginn hjá syni mínum þá gerði ég það fríhendis. Núna hef ég verið að prufa mig áfram með að búa til stensla," útskýrir Bergrún sem segir það spara tíma. „Hvert herbergi á að vera einstakt. Ég nýti kannski sömu dýr nokkrum sinnum, en bæti þá einhverju öðru við."En hvað er á döfinni hjá þér núna? „Ég er að fara að gera rosa flott víkingaherbergi í næstu viku. Ég er mjög spennt fyrir því," segir Bergrún og heldur áfram: „Foreldrarnir eru víkingar og sonur þeirra tekur þátt í því með þeim. Herbergið hans er samt enn þá á hugmyndastigi." Nánari upplýsingar má finna á heimasíðunni bergruniris.com. martaf@frettabladid.is Hús og heimili Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Fleiri fréttir Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sjá meira
„Ég málaði herbergi fyrir son minn sem part af hreiðurgerðinni þegar ég var ólétt," segir Bergrún Íris Sævarsdóttir teiknari og annar stjórnanda sjónvarpsþáttarins Innlit/útlit á Skjá einum. Verkefnið vatt upp á sig og hún hefur gert barnaherbergi víðar. Bergrún gefur sér tíma til að líta upp úr verkefni dagsins og segja blaðamanni frá. „Núna er ég að mála herbergi barns sem á foreldra sem báðir eru tónlistarmenn. Það eru þau Gunnar Ben í Skálmöld og Þóra Marteinsdóttir tónskáld sem báðu mig um að kíkja á herbergið. Það lá beinast við að gera líflegt herbergi með hljóðfærum." Bergrún segir að hún hafi í byrjun ákveðið að hafa formin sem hún málar einföld. „Það var upprunalega hugmyndin. Mér finnst veggfóður og borðar óþarflega flóknir fyrir lítil börn, þessi allra yngstu. Ég vil að börnin geti notið myndanna," segir Bergrún og bætir við að barnaleikföng séu nógu litrík til þess að lífga upp á herbergið. „Sonur minn er tuttugu mánaða núna og elskar dýrin á veggnum. Hann vaknar á morgnana og byrjar að gera apahljóð og fílahljóð því dýrin eru við rúmið. Það er mjög gaman að vakna við það," upplýsir Bergrún brosandi. Innt eftir því hvernig Bergrún málar herbergin segir hún: „Þegar ég málaði vegginn hjá syni mínum þá gerði ég það fríhendis. Núna hef ég verið að prufa mig áfram með að búa til stensla," útskýrir Bergrún sem segir það spara tíma. „Hvert herbergi á að vera einstakt. Ég nýti kannski sömu dýr nokkrum sinnum, en bæti þá einhverju öðru við."En hvað er á döfinni hjá þér núna? „Ég er að fara að gera rosa flott víkingaherbergi í næstu viku. Ég er mjög spennt fyrir því," segir Bergrún og heldur áfram: „Foreldrarnir eru víkingar og sonur þeirra tekur þátt í því með þeim. Herbergið hans er samt enn þá á hugmyndastigi." Nánari upplýsingar má finna á heimasíðunni bergruniris.com. martaf@frettabladid.is
Hús og heimili Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Fleiri fréttir Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sjá meira