Óttast loftmengun frá Gráuhnúkum 12. maí 2011 04:00 Hellisheiðarvirkjun Orkuveitan vill nýta jarðhita við Gráuhnúka í Hellisheiðarvirkjun og kveður þá vinnslu engin áhrif munu hafa á loftgæði. Heilbrigðisnefnd Hafnarfjarðar og Kópavogssvæðis vill að fyrirtækið vinni nýja frummatsskýrslu. Fréttablaðið/Vilhelm Heilbrigðisnefnd Hafnarfjarðar og Kópavogssvæðis mótmælir þeirri fullyrðingu Orkuveitunnar að jarðhitanýting við Gráuhnúka muni engin áhrif hafa á loftgæði. Skipulagsstofnun fól heilbrigðisnefndinni að veita umsögn um frummatsskýrslu Orkuveitunnar vegna fyrirhugaðrar vinnslu jarðhita við Gráuhnúka fyrir Hellisheiðarvirkjun. Nefndin segir að viðhald loftgæða og endurheimt loftgæða hafi ekki fengið þá umfjöllun í frummatsskýrslu eins og óskað hafi verið eftir. Minna sé gert úr umhverfisáhrifum en efni standi til. Brennisteinsvetni í andrúmslofti hafi bein áhrif á heilsu og umhverfisgæði almennings í landinu. Tryggja verði lífsgæði almennings. „Ekki er hægt að fallast á að loftmengun frá virkjunum á Hellisheiði og Nesjavöllum verði til frambúðar við og yfir heilsuverndarmörkum í íbúðar- eða frístundabyggðum í Kópavogi,“ segir heilbrigðisnefndin og bendir á að lögum um umhverfisáhrif sé ætlað að draga eins og kostur sé úr neikvæðum umhverfisáhrifumframkvæmdar. Frummatsskýrslan fullnægir ekki þeim skilyrðum og því ætti Skipulagsstofnun að skikka Orkuveituna til endurskoða skýrsluna frá grunni. Vegna samlegðaráhrifa og ófyrirséðra umhverfisáhrifa ætti að skoða ítarlega hvort ástæða sé til að setja orkuvinnslu og virkjanastaði á Hellisheiðarsvæðinu í sameiginlegt umhverfismat. - gar Fréttir Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Heilbrigðisnefnd Hafnarfjarðar og Kópavogssvæðis mótmælir þeirri fullyrðingu Orkuveitunnar að jarðhitanýting við Gráuhnúka muni engin áhrif hafa á loftgæði. Skipulagsstofnun fól heilbrigðisnefndinni að veita umsögn um frummatsskýrslu Orkuveitunnar vegna fyrirhugaðrar vinnslu jarðhita við Gráuhnúka fyrir Hellisheiðarvirkjun. Nefndin segir að viðhald loftgæða og endurheimt loftgæða hafi ekki fengið þá umfjöllun í frummatsskýrslu eins og óskað hafi verið eftir. Minna sé gert úr umhverfisáhrifum en efni standi til. Brennisteinsvetni í andrúmslofti hafi bein áhrif á heilsu og umhverfisgæði almennings í landinu. Tryggja verði lífsgæði almennings. „Ekki er hægt að fallast á að loftmengun frá virkjunum á Hellisheiði og Nesjavöllum verði til frambúðar við og yfir heilsuverndarmörkum í íbúðar- eða frístundabyggðum í Kópavogi,“ segir heilbrigðisnefndin og bendir á að lögum um umhverfisáhrif sé ætlað að draga eins og kostur sé úr neikvæðum umhverfisáhrifumframkvæmdar. Frummatsskýrslan fullnægir ekki þeim skilyrðum og því ætti Skipulagsstofnun að skikka Orkuveituna til endurskoða skýrsluna frá grunni. Vegna samlegðaráhrifa og ófyrirséðra umhverfisáhrifa ætti að skoða ítarlega hvort ástæða sé til að setja orkuvinnslu og virkjanastaði á Hellisheiðarsvæðinu í sameiginlegt umhverfismat. - gar
Fréttir Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira