Kærustparatónlist sem varð til á fylleríi 2. maí 2011 08:00 Valdimar Guðmundsson og Björgvin Ívar Baldursson eru að undirbúa sína fyrstu plötu saman. Fréttablaðið/Vilhelm Valdimar Guðmundsson, söngvari hljómsveitarinnar Valdimar, og Björgvin Ívar Baldursson, upptökustjóri hjá Geimsteini og liðsmaður Lifunar, gefa saman út plötu í sumar. „Þetta er svona kærustuparatónlist. Ég tók upp Valdimars-plötuna og síðan á einhverju fylleríi ákváðum við að semja saman lög. Daginn eftir var það enn þá góð hugmynd," segir Björgvin Ívar. „Við hittumst þrisvar og náðum að koma með hugmyndir að yfir tuttugu lögum. Það gekk svo fáránlega vel að við ákváðum að gera plötu." Valdimar er einnig mjög spenntur fyrir plötunni. „Það er alltaf gaman að gera eitthvað nýtt. Þetta dæmi verður svolítið rólegra en ég hef gert. Ég hef alltaf verið hrifinn af þessum kósý tónum," segir hann og líkir samstarfi þeirra Björgvins við hljómsveitina Bon Iver. Fyrsta plata hljómsveitarinnar Valdimars, Undraland, kom út fyrir síðustu jól og hefur selst í hátt í tvö þúsund eintökum. Hún er um þessar mundir í efsta sætinu á sölusíðunum Tonlist.is og Gogoyoko.com, auk þess sem lagið Yfirgefinn er vinsælast á Tonlist.is. „Ég bjóst ekki alveg við svona miklum vinsældum," segir Valdimar, ánægður með lífið og tilveruna. Fram undan hjá hljómsveitinni er spilamennska á alþjóðlegri tónlistarhátíð stúdenta í bænum Greifswald í Þýskalandi um miðjan maí. Það verða fyrstu alvöru tónleikar sveitarinnar erlendis. „Ég hlakka mikið til. Þetta verður svakalega gaman," segir hann og útilokar ekki nýja Valdimars-plötu á næsta ári. - fb Tónlist Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Fleiri fréttir Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Sjá meira
Valdimar Guðmundsson, söngvari hljómsveitarinnar Valdimar, og Björgvin Ívar Baldursson, upptökustjóri hjá Geimsteini og liðsmaður Lifunar, gefa saman út plötu í sumar. „Þetta er svona kærustuparatónlist. Ég tók upp Valdimars-plötuna og síðan á einhverju fylleríi ákváðum við að semja saman lög. Daginn eftir var það enn þá góð hugmynd," segir Björgvin Ívar. „Við hittumst þrisvar og náðum að koma með hugmyndir að yfir tuttugu lögum. Það gekk svo fáránlega vel að við ákváðum að gera plötu." Valdimar er einnig mjög spenntur fyrir plötunni. „Það er alltaf gaman að gera eitthvað nýtt. Þetta dæmi verður svolítið rólegra en ég hef gert. Ég hef alltaf verið hrifinn af þessum kósý tónum," segir hann og líkir samstarfi þeirra Björgvins við hljómsveitina Bon Iver. Fyrsta plata hljómsveitarinnar Valdimars, Undraland, kom út fyrir síðustu jól og hefur selst í hátt í tvö þúsund eintökum. Hún er um þessar mundir í efsta sætinu á sölusíðunum Tonlist.is og Gogoyoko.com, auk þess sem lagið Yfirgefinn er vinsælast á Tonlist.is. „Ég bjóst ekki alveg við svona miklum vinsældum," segir Valdimar, ánægður með lífið og tilveruna. Fram undan hjá hljómsveitinni er spilamennska á alþjóðlegri tónlistarhátíð stúdenta í bænum Greifswald í Þýskalandi um miðjan maí. Það verða fyrstu alvöru tónleikar sveitarinnar erlendis. „Ég hlakka mikið til. Þetta verður svakalega gaman," segir hann og útilokar ekki nýja Valdimars-plötu á næsta ári. - fb
Tónlist Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Fleiri fréttir Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Sjá meira