Benedikt bíður eftir símtali frá Hollywood 24. febrúar 2011 08:00 endar kannski í Hollywood Mitchell Hurwitz, skapari Arrested Development, hefur keypt endurgerðarréttinn að Direktören for det hele þar sem Benedikt Erlingsson fór á kostum í hlutverki túlks. Hann segist bíða eftir símtali frá Hollywood. „Þetta er djobb fyrir íslenskan leikara, það er að segja ef það verður íslenskur útrásarvíkingur í þessari mynd eins og þeirri dönsku," segir Benedikt Erlingsson. Mitchell Hurwitz, skapari gamanþáttanna Arrested Development, hefur keypt endurgerðarréttinn að kvikmyndinni Direktören for det hele eftir Lars von Trier. Hann hefur fengið stórkanónurnar Bryan Singer og Ron Howard í lið með sér og ætlar sjálfur að leikstýra bandarísku útgáfunni, samkvæmt kvikmyndavefsíðu Empire. Benedikt og Friðrik Þór Friðriksson léku stórt hlutverk í dönsku myndinni; Friðrik var íslenskur útrásarvíkingur en Benedikt túlkurinn hans. „Þetta var burðarhlutverkið í myndinni og nú bíð ég bara eftir símtalinu frá þeim. Ekki nema þeir striki út hlutverk túlksins," segir Benedikt og viðurkennir að hann hafi aldrei heyrt þessa Hurwitz getið og þaðan af síður þáttanna hans þótt þeir hafi hlotið fjöldann allan af Emmy-verðlaunum og Golden Globe styttu. Ekki liggur fyrir hvenær tökur á amerísku útgáfunni eiga að hefjast en Benedikt á ljúfar og sérkennilegar minningar frá samstarfinu við von Trier, sem er annálaður furðufugl. „Myndin var öll tekin upp í sama húsnæðinu af því að þar var svo gott mötuneyti og svo var boðið upp á bjór og snafs í hádeginu. Hann vildi eiginlega helst að allir væru fullir, allavega leikkonurnar, og varð hálffúll þegar fólk vildi ekki drekka meira. Að öðru leyti var óskaplega þægilegt að vinna með honum."- fgg Golden Globes Lífið Mest lesið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Lífið Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Matur Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt Menning Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Lífið Fleiri fréttir Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Sjá meira
„Þetta er djobb fyrir íslenskan leikara, það er að segja ef það verður íslenskur útrásarvíkingur í þessari mynd eins og þeirri dönsku," segir Benedikt Erlingsson. Mitchell Hurwitz, skapari gamanþáttanna Arrested Development, hefur keypt endurgerðarréttinn að kvikmyndinni Direktören for det hele eftir Lars von Trier. Hann hefur fengið stórkanónurnar Bryan Singer og Ron Howard í lið með sér og ætlar sjálfur að leikstýra bandarísku útgáfunni, samkvæmt kvikmyndavefsíðu Empire. Benedikt og Friðrik Þór Friðriksson léku stórt hlutverk í dönsku myndinni; Friðrik var íslenskur útrásarvíkingur en Benedikt túlkurinn hans. „Þetta var burðarhlutverkið í myndinni og nú bíð ég bara eftir símtalinu frá þeim. Ekki nema þeir striki út hlutverk túlksins," segir Benedikt og viðurkennir að hann hafi aldrei heyrt þessa Hurwitz getið og þaðan af síður þáttanna hans þótt þeir hafi hlotið fjöldann allan af Emmy-verðlaunum og Golden Globe styttu. Ekki liggur fyrir hvenær tökur á amerísku útgáfunni eiga að hefjast en Benedikt á ljúfar og sérkennilegar minningar frá samstarfinu við von Trier, sem er annálaður furðufugl. „Myndin var öll tekin upp í sama húsnæðinu af því að þar var svo gott mötuneyti og svo var boðið upp á bjór og snafs í hádeginu. Hann vildi eiginlega helst að allir væru fullir, allavega leikkonurnar, og varð hálffúll þegar fólk vildi ekki drekka meira. Að öðru leyti var óskaplega þægilegt að vinna með honum."- fgg
Golden Globes Lífið Mest lesið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Lífið Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Matur Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt Menning Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Lífið Fleiri fréttir Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Sjá meira