Lífið

Nilli fær að kenna á sviknum loforðum

Þórunn Antonía og Björn Bragi virðast ætla að svíkja öll loforð sem þau gefa og greyið Nilli fær að gjalda fyrir það eins og kemur fram í nýju sýnishorni úr Týndu kynslóðinni.

Þátturinn verður í opinni dagskrá á Stöð 2 á föstudagskvöldum og hefur göngu sína 19. ágúst næstkomandi. Sýnishornið má sjá hér fyrir ofan.


Tengdar fréttir

Brakandi ferskt sýnishorn fyrir Týndu kynslóðina

Mikil eftirvænting ríkir fyrir sjónvarpsþættinum Týnda kynslóðin sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í opinni dagskrá á föstudagskvöldum í vetur. Þátturinn er í umsjón Björns Braga Arnarssonar og Þórunnar Antoníu og fer fyrsti þátturinn í loftið 19. ágúst næstkomandi.

Týnda kynslóðin - Leikir sem enginn skilur

Eins og kom fram í sýnishorninu fyrir Týndu kynslóðina sem var sett í loftið fyrir helgi eru leikir sem enginn skilur meðal þess sem þáttastjórnendurnir Björn Bragi og Þórunn Antonía hafa velt fyrir sér. Hér fá Rikka, Simmi og Jói að kenna á þessarri fúlu hugmynd þeirra Björns og Þórunnar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.