Lífið

Týnda kynslóðin - Leikir sem enginn skilur

Eins og kom fram í sýnishorninu fyrir Týndu kynslóðina sem var sett í loftið fyrir helgi eru leikir sem enginn skilur meðal þess sem þáttastjórnendurnir Björn Bragi og Þórunn Antonía hafa velt fyrir sér. Hér fá Rikka, Simmi og Jói að kenna á þessarri fúlu hugmynd þeirra Björns og Þórunnar.

Týnda kynslóðin verður í opinni dagskrá á Stöð 2 á föstudagskvöldum í vetur. Fyrsti þátturinn fer í loftið 19. ágúst næstkomandi.


Tengdar fréttir

Brakandi ferskt sýnishorn fyrir Týndu kynslóðina

Mikil eftirvænting ríkir fyrir sjónvarpsþættinum Týnda kynslóðin sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í opinni dagskrá á föstudagskvöldum í vetur. Þátturinn er í umsjón Björns Braga Arnarssonar og Þórunnar Antoníu og fer fyrsti þátturinn í loftið 19. ágúst næstkomandi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.