Andblær liðinna ára 8. október 2011 15:45 Agnes Amalía. Sardas strengjakvartett. Laugardaginn 15 október halda Sardas strengjakvartett og söngkonan Agnes Amalía sópran tónleika í Gerðubergi undir yfirskriftinni Andblær liðinna ára. Á efnisskránni eru íslenskar dægurperlur eftir konur og frönsk tónlist í andblæ eftirstríðsára. Hugljúf ástarljóð og tregafullar ballöður í splunkunýjum útsetningum Martins Frewer fiðluleikara Sardas kvartettsins. Frönsku lögin ættu margir að kannast við í flutningi listamanna eins og Yves Montand, Edith Piaf og Josephine Baker. Söngperlurnar eru m.a eftir Ástu Sveinsóttur, Maríu Brynjólfsdóttur, Sigfríði Jónsdóttur, Hjördísi Pétursdóttur og Ingibjörgu Þobergs. Sardas félagar eru allir þrautreyndir hljóðfæraleikarar úr röðum Sinfóníuhljómsveitar Íslands; en kvartettinn hefur verið starfandi frá árinu 1995. Arnþór Jónsson leikur á selló, Guðmundur Kristmundsson á víólu, Kristján Matthíasson á fiðlu og Martin Frewer á fiðlu; en hann útsettur allt efni tónleikanna. Agnes Amalía lauk söngprófi frá Tónlistarskólanum í Reykjavík árið 2000. Alina Dubik hefur verið kennari hennar undanfarin misseri og sækir Agnes tíma hjá henni í Nýja tónlistarskólanum. Agnes Amalía hefur komið fram á ýmsum tónleikum í gegnum tíðina ein og í kórum og einnig í söngleikjum, leikritum og óperum. Þá er hún meðlimur Íslenska sönglistahópsins og syngur með Kammerkór Seltjarnarness. Tónleikarnir fara fram í Gerðubergi laugardaginn 15. október klukkan 15. Aðgangseyrir er 1.500 krónur en miðar eru seldir við innganginn. Menning Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Skrímslaævintýri á Álftanesi varð að blómstrandi fjölskyldufyrirtæki Lífið samstarf Fleiri fréttir Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Sjá meira
Sardas strengjakvartett. Laugardaginn 15 október halda Sardas strengjakvartett og söngkonan Agnes Amalía sópran tónleika í Gerðubergi undir yfirskriftinni Andblær liðinna ára. Á efnisskránni eru íslenskar dægurperlur eftir konur og frönsk tónlist í andblæ eftirstríðsára. Hugljúf ástarljóð og tregafullar ballöður í splunkunýjum útsetningum Martins Frewer fiðluleikara Sardas kvartettsins. Frönsku lögin ættu margir að kannast við í flutningi listamanna eins og Yves Montand, Edith Piaf og Josephine Baker. Söngperlurnar eru m.a eftir Ástu Sveinsóttur, Maríu Brynjólfsdóttur, Sigfríði Jónsdóttur, Hjördísi Pétursdóttur og Ingibjörgu Þobergs. Sardas félagar eru allir þrautreyndir hljóðfæraleikarar úr röðum Sinfóníuhljómsveitar Íslands; en kvartettinn hefur verið starfandi frá árinu 1995. Arnþór Jónsson leikur á selló, Guðmundur Kristmundsson á víólu, Kristján Matthíasson á fiðlu og Martin Frewer á fiðlu; en hann útsettur allt efni tónleikanna. Agnes Amalía lauk söngprófi frá Tónlistarskólanum í Reykjavík árið 2000. Alina Dubik hefur verið kennari hennar undanfarin misseri og sækir Agnes tíma hjá henni í Nýja tónlistarskólanum. Agnes Amalía hefur komið fram á ýmsum tónleikum í gegnum tíðina ein og í kórum og einnig í söngleikjum, leikritum og óperum. Þá er hún meðlimur Íslenska sönglistahópsins og syngur með Kammerkór Seltjarnarness. Tónleikarnir fara fram í Gerðubergi laugardaginn 15. október klukkan 15. Aðgangseyrir er 1.500 krónur en miðar eru seldir við innganginn.
Menning Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Skrímslaævintýri á Álftanesi varð að blómstrandi fjölskyldufyrirtæki Lífið samstarf Fleiri fréttir Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Sjá meira