Innlent

Gleðileg jól

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Við lok aftansöngs í Grafarvogskirkju á aðfangadagskvöld 2011.
Við lok aftansöngs í Grafarvogskirkju á aðfangadagskvöld 2011.
Jólin voru hringd inn í Grafarvogskirkju með aftansöng sem lauk nú rétt fyrir klukkan sjö. Séra Vigfús Árnason predikaði og Egill Ólafsson söng sálminn Ó helga nótt ásamt kór Grafarvogskirkju. Fréttastofa Stöðvar 2 og Vísis óskar öllum lesendum sínum, hvar sem í heiminum þeir eru staddir, gleðilegra jóla.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×