Innlent

Öllu flugi aflýst

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Öllu flugi Flugfélags Íslands hefur verið aflýst í dag vegna vonskuveðurs. Tugir manna biðu á vellinum í morgun þegar fréttastofa leit þar við. Tilkynnt var í gær að ferðum Herjólfs í dag yrði aflýst, en búið var að gera ráðstafanir þannig að engin átti bókað far með ferjunni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×