Innlent

Kryddsíld á Vísi

Jón Hákon Halldórsson skrifar

Leiðtogar stjórnmálaflokkanna gerðu árið upp í Kryddsíldinni á gamlársdag eins og venja er.

Umræðurnar voru hárbeittar, en það var nýstirnið í pólitíkinni, Jón Gnarr, sem var valinn maður ársins. Eins og flest annað sjónvarpsefni sem Stöð 2 framleiðir er Kryddsíldin nú komin á Vísi.

Í spilaranum hér fyrir ofan er fyrsti hluti þáttarins. Hér er hægt að sjá aðra hluta:

2. hluti

3. hluti

4. hluti

Á sjónvarpsvef Vísis er hægt að horfa á fréttaannál ársins þar sem eldgosunum á Fimmvörðuhálsi og í Eyjafjallajökli er gerð ítarleg skil.

Í þessari samantekt
fer Heimir Már Pétursson fréttamaður svo yfir það sem helst bar til tíðinda í stjórnmálum á árinu.

Einnig er hægt að sjá myndskeiðin með því að smella á hnappa á miðri forsíðu Vísis eins og sýnt er á myndinni hér til hliðar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×