Túristar, Gúllíver og miðilsgáfa 6. janúar 2011 11:30 Angelina Jolie og Johnny Depp leika aðalhlutverkin í The Tourist. Spennumyndin The Tourist, ævintýramyndin Gulliver"s Travels og nýjasta mynd Clints Eastwood, Hereafter, verða frumsýndar hérlendis á morgun. The Tourist er endurgerð franska tryllisins Anthony Zimmer frá árinu 2005 sem lítið fór fyrir í kvikmyndahúsum. Túristinn fjallar um Frank (Johnny Depp), bandarískan ferðamann sem ferðast um Ítalíu þar sem hann heillast af Elise (Angelina Jolie). Frank eltist við hana en fljótlega kemur í ljós að þau hittust ekki fyrir tilviljun. Fyrr en varir eru þau á flótta í Feneyjum, flækt í leynimakk og hættuspil á hæsta stigi. Myndin hlaut nýverið þrjár tilnefningar til Golden Globe-verðlaunanna. Leikstjóri er Florian Henckel von Donnersmarck sem sló í gegn með verðlaunamyndinni The Lives of Others. Gulliver"s Travels er ný þrívíddarútgáfa af ævintýrinu um Gúllíver í Putalandi. Seinheppinn ferðatextahöfundur, Lemuel Gulliver (Jack Black) tekur að sér verkefni í Bermúda en endar á eyjunni Lilput þar sem hann gnæfir yfir smávaxna íbúa eyjarinnar. Auk Blacks fara með helstu hlutverk þau Jason Segel, Emily Blunt, Amanda Peet og Billy Connolly. Í Hereafter leikur Matt Damon bandarískan náunga sem býr yfir miðilsgáfu en vill ekkert með hana hafa lengur. Hinum megin á hnettinum lendir frönsk blaðakona í náttúruhamförum og rétt sleppur lifandi. Þegar ungur skólastrákur í London missir manneskjuna sem er honum nánust fer af stað atburðarás sem leiðir þessar þrjár manneskjur saman vegna trúar þeirra á það sem gerist eftir að þessu lífi lýkur. Golden Globes Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Fleiri fréttir „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Sjá meira
Spennumyndin The Tourist, ævintýramyndin Gulliver"s Travels og nýjasta mynd Clints Eastwood, Hereafter, verða frumsýndar hérlendis á morgun. The Tourist er endurgerð franska tryllisins Anthony Zimmer frá árinu 2005 sem lítið fór fyrir í kvikmyndahúsum. Túristinn fjallar um Frank (Johnny Depp), bandarískan ferðamann sem ferðast um Ítalíu þar sem hann heillast af Elise (Angelina Jolie). Frank eltist við hana en fljótlega kemur í ljós að þau hittust ekki fyrir tilviljun. Fyrr en varir eru þau á flótta í Feneyjum, flækt í leynimakk og hættuspil á hæsta stigi. Myndin hlaut nýverið þrjár tilnefningar til Golden Globe-verðlaunanna. Leikstjóri er Florian Henckel von Donnersmarck sem sló í gegn með verðlaunamyndinni The Lives of Others. Gulliver"s Travels er ný þrívíddarútgáfa af ævintýrinu um Gúllíver í Putalandi. Seinheppinn ferðatextahöfundur, Lemuel Gulliver (Jack Black) tekur að sér verkefni í Bermúda en endar á eyjunni Lilput þar sem hann gnæfir yfir smávaxna íbúa eyjarinnar. Auk Blacks fara með helstu hlutverk þau Jason Segel, Emily Blunt, Amanda Peet og Billy Connolly. Í Hereafter leikur Matt Damon bandarískan náunga sem býr yfir miðilsgáfu en vill ekkert með hana hafa lengur. Hinum megin á hnettinum lendir frönsk blaðakona í náttúruhamförum og rétt sleppur lifandi. Þegar ungur skólastrákur í London missir manneskjuna sem er honum nánust fer af stað atburðarás sem leiðir þessar þrjár manneskjur saman vegna trúar þeirra á það sem gerist eftir að þessu lífi lýkur.
Golden Globes Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Fleiri fréttir „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Sjá meira