Skemmtistaðir fá spark í rassinn 18. janúar 2011 06:30 Skemmtistaðaeigendur eru auðmjúkir í garð aðgerða lögreglunnar. Arnar Þór á English Pub viðurkennir að of margir hafi verið inni á staðnum þegar lögreglan lokaði honum. fréttablaðið/valli „Það var aðeins of margt á föstudaginn og staðnum var lokað,“ segir Ægir Dagsson, rekstrarstjóri Kaffibarsins. Kaffibarnum, English Pub, Risinu og Live Pub var lokað um síðustu helgi þar sem fjöldi gesta var allt of mikill miðað við leyfi staðanna. Ófeigur Friðriksson, formaður Félags kráareigenda, kvartar undan aðgerðum lögreglunnar í samtali við Vísi og segir lögregluna vera með allt niður um sig þegar kemur að löggæslu í miðborginni. Þessu mótmælir lögreglan. Ægir á Kaffibarnum segir ágætt að fá ábendingar frá lögreglunni og öðrum eftirlitsaðilum og ítrekar að á Kaffibarnum séu menn ávallt fljótir að bregðast við slíkum ábendingum. Hann hefði þó kosið að staðnum hefði ekki verið lokað á föstudag heldur leyft að „tappa af“ í staðinn. „Það er erfitt að telja inni á stöðum þar sem fólk er á hreyfingu,“ segir hann. Arnar Þór Gíslason á English Pub tekur í sama streng og viðurkennir að fjöldi gesta á staðnum hafi verið of mikill þegar lögreglan mætti á svæðið. „Í þessu tilfelli vorum við sekir,“ segir hann. „Það var búið að gefa ákveðin fyrirmæli og það var ekki alveg farið eftir þeim, þannig að við urðum að bíta í þetta súra epli. Það er ekkert að sakast við lögregluna. Það er fínt að fá spark í rassinn.“ - afb Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
„Það var aðeins of margt á föstudaginn og staðnum var lokað,“ segir Ægir Dagsson, rekstrarstjóri Kaffibarsins. Kaffibarnum, English Pub, Risinu og Live Pub var lokað um síðustu helgi þar sem fjöldi gesta var allt of mikill miðað við leyfi staðanna. Ófeigur Friðriksson, formaður Félags kráareigenda, kvartar undan aðgerðum lögreglunnar í samtali við Vísi og segir lögregluna vera með allt niður um sig þegar kemur að löggæslu í miðborginni. Þessu mótmælir lögreglan. Ægir á Kaffibarnum segir ágætt að fá ábendingar frá lögreglunni og öðrum eftirlitsaðilum og ítrekar að á Kaffibarnum séu menn ávallt fljótir að bregðast við slíkum ábendingum. Hann hefði þó kosið að staðnum hefði ekki verið lokað á föstudag heldur leyft að „tappa af“ í staðinn. „Það er erfitt að telja inni á stöðum þar sem fólk er á hreyfingu,“ segir hann. Arnar Þór Gíslason á English Pub tekur í sama streng og viðurkennir að fjöldi gesta á staðnum hafi verið of mikill þegar lögreglan mætti á svæðið. „Í þessu tilfelli vorum við sekir,“ segir hann. „Það var búið að gefa ákveðin fyrirmæli og það var ekki alveg farið eftir þeim, þannig að við urðum að bíta í þetta súra epli. Það er ekkert að sakast við lögregluna. Það er fínt að fá spark í rassinn.“ - afb
Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira