Styðja öryggishópa fyrirtækja 3. desember 2011 08:00 Starfsmenn CERT-ÍS munu ekki sitja sveittir við tölvur og berjast með tölvukóðum gegn óvinveittum hökkurum, eins og einhver gæti ímyndað sér eftir ótæpilegt magn Hollywood-kvikmynda um hakkara. Sé gerð netárás á íslenskt fjarskiptafyrirtæki munu starfsmenn hópsins ráðleggja sérfræðingum fjarskiptafyrirtækisins, en ekki fara inn í tölvukerfi þeirra til að bregðast við árásinni, segir Stefán. „Við munum ekki taka yfir ábyrgðina á upplýsingaöryggi þessara fyrirtækja,“ segir Stefán. „Við erum að styðja við netöryggishópa fyrirtækjanna, en ekki koma í staðinn fyrir þá. Við munum þvert á móti ýta undir að þeir verði styrktir, og munum gera ríkar kröfur til þeirra sem reka ómissandi upplýsingainnviði um þekkingu, tæknibúnað og fleira,“ segir Þorleifur. Íslenski hópurinn mun einnig hafa samskipti við erlenda hópa, enda upplýsingaflæði í síbreytilegum heimi tölvuheimsins afar mikilvægt. Þá mun hópurinn taka þátt í alþjóðlegum æfingum, segir Þorleifur. Líklegt er að haldnar verði sérstakar æfingar hér á landi. Þær mætti halda með sambærilegum hætti við stórslysaæfingar á öðrum sviðum, með því að sviðsetja tölvuárás á fjarskiptafyrirtæki, orkufyrirtæki eða annað fyrirtæki sem sinnir mikilvægri þjónustu. Fréttir Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Starfsmenn CERT-ÍS munu ekki sitja sveittir við tölvur og berjast með tölvukóðum gegn óvinveittum hökkurum, eins og einhver gæti ímyndað sér eftir ótæpilegt magn Hollywood-kvikmynda um hakkara. Sé gerð netárás á íslenskt fjarskiptafyrirtæki munu starfsmenn hópsins ráðleggja sérfræðingum fjarskiptafyrirtækisins, en ekki fara inn í tölvukerfi þeirra til að bregðast við árásinni, segir Stefán. „Við munum ekki taka yfir ábyrgðina á upplýsingaöryggi þessara fyrirtækja,“ segir Stefán. „Við erum að styðja við netöryggishópa fyrirtækjanna, en ekki koma í staðinn fyrir þá. Við munum þvert á móti ýta undir að þeir verði styrktir, og munum gera ríkar kröfur til þeirra sem reka ómissandi upplýsingainnviði um þekkingu, tæknibúnað og fleira,“ segir Þorleifur. Íslenski hópurinn mun einnig hafa samskipti við erlenda hópa, enda upplýsingaflæði í síbreytilegum heimi tölvuheimsins afar mikilvægt. Þá mun hópurinn taka þátt í alþjóðlegum æfingum, segir Þorleifur. Líklegt er að haldnar verði sérstakar æfingar hér á landi. Þær mætti halda með sambærilegum hætti við stórslysaæfingar á öðrum sviðum, með því að sviðsetja tölvuárás á fjarskiptafyrirtæki, orkufyrirtæki eða annað fyrirtæki sem sinnir mikilvægri þjónustu.
Fréttir Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira