Innlent

Hringja grátandi til fjölskylduhjálparinnar

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Ásgerður Jóna Flosadóttir er framkvæmdastjóri Fjölskylduhjálparinnar.
Ásgerður Jóna Flosadóttir er framkvæmdastjóri Fjölskylduhjálparinnar.
Vegna fjölda beiðna um um mataraðstoð verður Fjölskylduhjálpin með úthlutanir í Eskihlíðinni í Reykjavík á morgun frá klukkan tvö til fimm.  Búið var að ákveða að hafa lokað á milli jóla og nýárs, en Ásgerður Jóna Flosadóttir, framkvæmdastjóri Fjölskylduhjálparinnar, segir að neyðin sé mjög mikil, og fólk hringi grátandi til Fjölskylduhjálparinnar og biðji um mataraðstoð.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×