Handrukkunum fjölgað - dæmi um afklippta fingur og skotárás 27. desember 2011 18:32 Málum þar sem handrukkun er beitt hefur fjölgað síðustu misseri að mati lögreglu og meiri hörku er beitt en áður. Dæmi um það eru afklipptir fingur og skotárás. Hæstiréttur þyngdi skömmu fyrir jól dóm yfir tveimur mönnum sem beittu hrottalegum aðferðum við handrukkun. Aðferðir mannanna vekja óhug. Þeir héldu fórnalambinu föngu í hálfan sólarhring. Á meðan beittu þeir hann grófu ofbeldi, hertu kaðal um háls hans, börðu hann með ryksuguröri og smituðu hann af lifrarbólgu C með sprautunál. Grófar aðferðir við handrukkun líkt og þessi eru ekkert eins dæmi en skemmst er að minnast skotárásar í Bryggjuhverfinu í síðasta mánuði. Yfirmaður rannsóknardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir sífellt algengara að handrukkunarmál rati inn á borð lögreglunnar. „Annars vegar hefur þessum tilvikum fjölgað og hins vegar er fólk óhræddara við að kæra slík tilvik til lögreglu. Fólk hefur séð að lögreglan hefur er með mannskap og úrræði til að fást við svona mál og tekur þau föstum tökum," segir Friðrik Smári Björgvinsson, yfirmaður rannsóknardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðið. Friðrik Smári segir erfitt að henda reiður á hversu mörg mál komi upp á ári þar sem beitt er handrukkun þar sem þau eru ekki sérstaklega flokkuð sem slíkt heldur sé um að ræða fjárkúgun, hótanir og ofbeldi. Lögreglan meti það hins vegar sem svo að málunum hafi fjölgað síðustu misseri. „Það hafa náttúrulega gengið dómar í svona málum og þar hefur komið fram að til dæmis frelsissvipting hefur verið tíðkuð og tilfelli þar sem að fingur hefur verið klipptur af einstaklingi," Þá segir Friðrik Smári grófari mál koma upp nú en áður. „Það er meiri harka heldur en við höfum séð," segir Friðrik Smári að lokum. Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Fleiri fréttir Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Sjá meira
Málum þar sem handrukkun er beitt hefur fjölgað síðustu misseri að mati lögreglu og meiri hörku er beitt en áður. Dæmi um það eru afklipptir fingur og skotárás. Hæstiréttur þyngdi skömmu fyrir jól dóm yfir tveimur mönnum sem beittu hrottalegum aðferðum við handrukkun. Aðferðir mannanna vekja óhug. Þeir héldu fórnalambinu föngu í hálfan sólarhring. Á meðan beittu þeir hann grófu ofbeldi, hertu kaðal um háls hans, börðu hann með ryksuguröri og smituðu hann af lifrarbólgu C með sprautunál. Grófar aðferðir við handrukkun líkt og þessi eru ekkert eins dæmi en skemmst er að minnast skotárásar í Bryggjuhverfinu í síðasta mánuði. Yfirmaður rannsóknardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir sífellt algengara að handrukkunarmál rati inn á borð lögreglunnar. „Annars vegar hefur þessum tilvikum fjölgað og hins vegar er fólk óhræddara við að kæra slík tilvik til lögreglu. Fólk hefur séð að lögreglan hefur er með mannskap og úrræði til að fást við svona mál og tekur þau föstum tökum," segir Friðrik Smári Björgvinsson, yfirmaður rannsóknardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðið. Friðrik Smári segir erfitt að henda reiður á hversu mörg mál komi upp á ári þar sem beitt er handrukkun þar sem þau eru ekki sérstaklega flokkuð sem slíkt heldur sé um að ræða fjárkúgun, hótanir og ofbeldi. Lögreglan meti það hins vegar sem svo að málunum hafi fjölgað síðustu misseri. „Það hafa náttúrulega gengið dómar í svona málum og þar hefur komið fram að til dæmis frelsissvipting hefur verið tíðkuð og tilfelli þar sem að fingur hefur verið klipptur af einstaklingi," Þá segir Friðrik Smári grófari mál koma upp nú en áður. „Það er meiri harka heldur en við höfum séð," segir Friðrik Smári að lokum.
Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Fleiri fréttir Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent