Ég geng með lítinn herramann Kristrún Ösp Barkardóttir verðandi móðir skrifar 20. október 2011 20:16 Kristrún Ösp fyrirsæta, sem er gengin 20 vikur og 1 dag með sitt fyrsta barn, deilir reynslu sinni um meðgönguna og hennar upplifun hér á Lífinu. Ég fór í 20 vikna sónar í dag sem ég er búin að bíða spennt eftir eða síðan ég fór í 12 vikna sónar. Hermann, besti vinur minn, kom með mér og þetta var alveg yndislegt. Litla gullið veifaði til okkar og brosti. Ég sá fallega vangann á barninu vel og það virtist vera voðalega hugsi enda sagði ljósan að þetta gæti nú bara verið lítill spekingur. Ég fékk svo frábærar myndir með mér heim sem ég ætla að passa vel upp á.Ótti og yndisleg upplifun Ljósmóðirin, sem hefur skoðað mig í öll skiptin, er alveg hreint yndisleg og það gerir þessa upplifun ennþá skemmtilegri því hún er frábær og góð. Ég hugsa að margar, og ég ætla að leyfa mér að segja flestar konur, óttast einhverntíman að eiga á hættu að missa fóstrið á milli 12-20 viku en ég sjálf var orðin svolítið áhyggjufull svo það sem mér fannst best var að sjá og heyra strax hjartslátt þegar ljósmóðirin setti tækið á magann á mér.Liggur yfir bókum Oftast eru þetta áhyggjur sem koma upp úr þurru af því að við ættum að vera farnar að finna fyrir hreyfingum og hinu og þessu á þessum tíma meðgöngunnar. Eins og með allt annað er það rosalega misjafnt, áhyggjur eru samt sem áður líka jákvæðar því ef ég hefði ekki haft neinar þá væri ég ekki búin að liggja yfir bókum og afla mér upplýsinga á netinu um meðgöngu og ungabörn.Gengur með heilbrigðan herramann Hjartað, lungu og nýrun voru meðal annars skoðuð og það kom vel út úr öllu og ekkert sem ég þarf að hafa áhyggjur af. Ég er í skýjunum með að gullið mitt virðist vera heilbrigt. Það sem stóð að sjálfsögðu upp úr í sónarnum var að fá að vita kynið og ég geng með lítinn herramann og er hæstánægð með það.Finnur hreyfingarnar greinilega Fylgjan hjá mér er á framvegg svo ég finn ekkert voðalega kröftugar hreyfingar eða spörk en ég fór að finna fyrir því í fyrradag þegar ég lagðist upp í rúm og slakaði á. Þá legg ég hendurnar á magann og finn spörkin og hreyfingarnar þangað til að ég sofna.Líður vel Það er yndislegt og ég hlakka til að koma heim á kvöldin þegar ég hef lokið vinnudegi og öllu því sem ég þarf að gera. Ég fer í gott bað og dekra aðeins við sjálfa mig, leggst svo upp í rúm á kvöldin og finn gullið mitt hreyfa sig. Heilsa Mest lesið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið Drepur alla sköpun að taka sig alvarlega og halda að maður sé eitthvað Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Fleiri fréttir Drepur alla sköpun að taka sig alvarlega og halda að maður sé eitthvað Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Sjá meira
Ég fór í 20 vikna sónar í dag sem ég er búin að bíða spennt eftir eða síðan ég fór í 12 vikna sónar. Hermann, besti vinur minn, kom með mér og þetta var alveg yndislegt. Litla gullið veifaði til okkar og brosti. Ég sá fallega vangann á barninu vel og það virtist vera voðalega hugsi enda sagði ljósan að þetta gæti nú bara verið lítill spekingur. Ég fékk svo frábærar myndir með mér heim sem ég ætla að passa vel upp á.Ótti og yndisleg upplifun Ljósmóðirin, sem hefur skoðað mig í öll skiptin, er alveg hreint yndisleg og það gerir þessa upplifun ennþá skemmtilegri því hún er frábær og góð. Ég hugsa að margar, og ég ætla að leyfa mér að segja flestar konur, óttast einhverntíman að eiga á hættu að missa fóstrið á milli 12-20 viku en ég sjálf var orðin svolítið áhyggjufull svo það sem mér fannst best var að sjá og heyra strax hjartslátt þegar ljósmóðirin setti tækið á magann á mér.Liggur yfir bókum Oftast eru þetta áhyggjur sem koma upp úr þurru af því að við ættum að vera farnar að finna fyrir hreyfingum og hinu og þessu á þessum tíma meðgöngunnar. Eins og með allt annað er það rosalega misjafnt, áhyggjur eru samt sem áður líka jákvæðar því ef ég hefði ekki haft neinar þá væri ég ekki búin að liggja yfir bókum og afla mér upplýsinga á netinu um meðgöngu og ungabörn.Gengur með heilbrigðan herramann Hjartað, lungu og nýrun voru meðal annars skoðuð og það kom vel út úr öllu og ekkert sem ég þarf að hafa áhyggjur af. Ég er í skýjunum með að gullið mitt virðist vera heilbrigt. Það sem stóð að sjálfsögðu upp úr í sónarnum var að fá að vita kynið og ég geng með lítinn herramann og er hæstánægð með það.Finnur hreyfingarnar greinilega Fylgjan hjá mér er á framvegg svo ég finn ekkert voðalega kröftugar hreyfingar eða spörk en ég fór að finna fyrir því í fyrradag þegar ég lagðist upp í rúm og slakaði á. Þá legg ég hendurnar á magann og finn spörkin og hreyfingarnar þangað til að ég sofna.Líður vel Það er yndislegt og ég hlakka til að koma heim á kvöldin þegar ég hef lokið vinnudegi og öllu því sem ég þarf að gera. Ég fer í gott bað og dekra aðeins við sjálfa mig, leggst svo upp í rúm á kvöldin og finn gullið mitt hreyfa sig.
Heilsa Mest lesið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið Drepur alla sköpun að taka sig alvarlega og halda að maður sé eitthvað Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Fleiri fréttir Drepur alla sköpun að taka sig alvarlega og halda að maður sé eitthvað Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Sjá meira