Innlent

Víkurskarð lokaðist

Víkurskarðið á milli Akureyrar og Húsavíkur lokaðist i gærkvöldi þegar stór flutningabíll komst ekki lengur leiðar sinnar, vegna yfirgefins bíls, og þurfti að nema staðar á miðjum vegi. Hann komst ekki af stað aftur vegna hálku og illviðris, en Vegagerðarmenn eru nú að greiða úr málinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×