Jón Baldvin í Litháen: 20 ára sjálfstæðisafmæli 13. janúar 2011 12:29 Jón Baldvin er í miklum metum í Litháen Mynd: Stefán Karlsson Jón Baldvin Hannibalsson fyrrverandi utanríkisráðherra ávarpaði litháenska þingið í dag, í tilefni þess að tuttugu ár eru liðin frá því landið hlaut sjálfstæði frá Sovétríkjunum. Jón Baldvin nýtur mikillar virðingar í Eystrasaltsríkjunum en fyrir frumkvæði hans varð Ísland fyrsta ríkið til að viðurkenna sjálfstæði ríkjanna hinn 25. ágúst 1991. Í Fréttablaðinu í dag lýsir Jón Baldvin aðdraganda þessa. Tilraun var gerð til valdaráns í Sovétríkjunum dagana 19. - 21 ágúst 1991, þegar meðlimir í stjórnmálanefnd sovéska Kommúnistaflokksins og herforingjar einangruðu Mikahil Gorbatsjov sovétleiðtoga í sumarhúsi hans. Hinn 22. ágúst var Jón Baldvin staddur á NATO fundi og hvatti þar til þess að NATO ríkin viðurkenndu sjálfstæði Eystrasaltsríkjanna en því var mætti með fálæti. Þremur dögum síðar voru utanríkisráðherrar Eistlands, Lettlands og Litháen komnir til Íslands til að vera viðstaddir athöfn í Hofða þar sem Ísland viðurkenndi sjálfstæði ríkjanna, fyrsta allra ríkja í heiminum. Í dag er þess minnst í Vilnius höfuðborg Litháens að 20 ár eru liðin frá því landið hlaut sjálfstæði og er Jón Baldvin heiðursgestur landsins að því tilefni. Hann ávarpaði litháenska þingið í morgun. Jón Baldvin var eini utanríkisráðherra vestræns ríkis sem svaraði kalli Litháa þegar sovéski herinn reyndi að kæfa sjálfstæðisbaráttuna með valdi í janúar 1991; mætti á staðinn og varð vitni að atburðarrásinni. Jón Baldvin er því hafður í miklum metum í landinu og honum til heiðurs hefur torg í höfuðborginni Vilnius til dæmis verið nefnt Íslandstorg. Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Fleiri fréttir Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Sjá meira
Jón Baldvin Hannibalsson fyrrverandi utanríkisráðherra ávarpaði litháenska þingið í dag, í tilefni þess að tuttugu ár eru liðin frá því landið hlaut sjálfstæði frá Sovétríkjunum. Jón Baldvin nýtur mikillar virðingar í Eystrasaltsríkjunum en fyrir frumkvæði hans varð Ísland fyrsta ríkið til að viðurkenna sjálfstæði ríkjanna hinn 25. ágúst 1991. Í Fréttablaðinu í dag lýsir Jón Baldvin aðdraganda þessa. Tilraun var gerð til valdaráns í Sovétríkjunum dagana 19. - 21 ágúst 1991, þegar meðlimir í stjórnmálanefnd sovéska Kommúnistaflokksins og herforingjar einangruðu Mikahil Gorbatsjov sovétleiðtoga í sumarhúsi hans. Hinn 22. ágúst var Jón Baldvin staddur á NATO fundi og hvatti þar til þess að NATO ríkin viðurkenndu sjálfstæði Eystrasaltsríkjanna en því var mætti með fálæti. Þremur dögum síðar voru utanríkisráðherrar Eistlands, Lettlands og Litháen komnir til Íslands til að vera viðstaddir athöfn í Hofða þar sem Ísland viðurkenndi sjálfstæði ríkjanna, fyrsta allra ríkja í heiminum. Í dag er þess minnst í Vilnius höfuðborg Litháens að 20 ár eru liðin frá því landið hlaut sjálfstæði og er Jón Baldvin heiðursgestur landsins að því tilefni. Hann ávarpaði litháenska þingið í morgun. Jón Baldvin var eini utanríkisráðherra vestræns ríkis sem svaraði kalli Litháa þegar sovéski herinn reyndi að kæfa sjálfstæðisbaráttuna með valdi í janúar 1991; mætti á staðinn og varð vitni að atburðarrásinni. Jón Baldvin er því hafður í miklum metum í landinu og honum til heiðurs hefur torg í höfuðborginni Vilnius til dæmis verið nefnt Íslandstorg.
Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Fleiri fréttir Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Sjá meira