Enski boltinn

Robbie Savage leikur í auglýsingaherferð fyrir enska boltann

Stefán Árni Pálsson skrifar
Hin litríki knattspyrnumaður, Robbie Savage, tók þátt í auglýsingaherferð fyrir neðri deildir Englands, en hann klæddist treyjum allra liða í Championsshipdeildinni, 1. deildinni og 2. deildinni eða alls 72 treyjur.

Auglýsingin þótti heppnast vel og má sjá myndband af henni hér að ofan.

Walesverjinn, Robbie Savage, var lengi atvinnumaður í knattspyrnu og lék með liðum á borð við Blackburn, Leicester og Derby, en hann starfar sem sérfræðingur hjá sjónvarpsstöðinni Sky í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×