Páll Arason látinn: Ánafnaði reðursafninu liminn Erla Hlynsdóttir skrifar 11. janúar 2011 10:52 Sigurður Hjartarson safnstjóri á Hinu íslenska reðursafni Páll Arason, sem hafði ánafnað Hinu íslenska reðursafni lim sinn eftir andlát sitt, er látinn. Tilkynnt er um andlát Páls í Fréttablaðinu í dag en hann lést þann 5. janúar. Sigurður Hjartarson, safnstjóri reðursafnsins, hefur ekki fengið ákveðin svör frá aðstandendum Páls um hvort samningar verða virtir en hann gerir fastlega ráð fyrir því. „Ég vænti þess að þetta gangi upp," segir Sigurður. Á Hinu íslenska reðursafni á Húsavík er nú að finna limi af öllum tegundum spendýra sem búa við Ísland, nema manninum. „Ég á eistun úr einum og forhúðina úr einum en er lengi búinn að vera að bíða eftir fullkomnu eintaki. Þetta er það eina sem mig vantar," segir Sigurður. Hann er heldur þolinmóður og ætlar sannarlega ekki að ýta á aðstandendur Páls vegna málsins. Fjórtán ár eru síðan Páll sjálfur gerði samning við Sigurðu um að limurinn færi á safnið þegar þar að kæmi.Limur búrhvals á reðursafninuMynd: Phallus.isAð því er kemur fram á vefsíðu reðursafnsins eru þar í íslensku deildinni nú 209 reðir og reðurhlutar af 46 dýrategundum, þar af 55 eintök af 17 hvalategundum. Safnið hefur undir höndum fjögur vottuð gjafabréf vegna eintaka af tegundinni Homo Sapiens. Er limur Páls einn af þeim. Í safninu er einnig þjóðfræðideild sem telur 23 eintök af 19 tegundum og erlenda deild 40 eintök af 27 tegundum. Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Innlent Fleiri fréttir Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Sjá meira
Páll Arason, sem hafði ánafnað Hinu íslenska reðursafni lim sinn eftir andlát sitt, er látinn. Tilkynnt er um andlát Páls í Fréttablaðinu í dag en hann lést þann 5. janúar. Sigurður Hjartarson, safnstjóri reðursafnsins, hefur ekki fengið ákveðin svör frá aðstandendum Páls um hvort samningar verða virtir en hann gerir fastlega ráð fyrir því. „Ég vænti þess að þetta gangi upp," segir Sigurður. Á Hinu íslenska reðursafni á Húsavík er nú að finna limi af öllum tegundum spendýra sem búa við Ísland, nema manninum. „Ég á eistun úr einum og forhúðina úr einum en er lengi búinn að vera að bíða eftir fullkomnu eintaki. Þetta er það eina sem mig vantar," segir Sigurður. Hann er heldur þolinmóður og ætlar sannarlega ekki að ýta á aðstandendur Páls vegna málsins. Fjórtán ár eru síðan Páll sjálfur gerði samning við Sigurðu um að limurinn færi á safnið þegar þar að kæmi.Limur búrhvals á reðursafninuMynd: Phallus.isAð því er kemur fram á vefsíðu reðursafnsins eru þar í íslensku deildinni nú 209 reðir og reðurhlutar af 46 dýrategundum, þar af 55 eintök af 17 hvalategundum. Safnið hefur undir höndum fjögur vottuð gjafabréf vegna eintaka af tegundinni Homo Sapiens. Er limur Páls einn af þeim. Í safninu er einnig þjóðfræðideild sem telur 23 eintök af 19 tegundum og erlenda deild 40 eintök af 27 tegundum.
Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Innlent Fleiri fréttir Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Sjá meira