Íslenski boltinn

Markasyrpa úr 16. umferð Pepsi-deildar karla

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Eins og ávallt var umferðin gerð upp í lok Pepsi-markanna á Stöð 2 Sport í gær en þá kláraðist sextánda umferð tímabilsins.

Stone Temple Pilots sá um tónana að þessu sinni en sú hljómsveit er frá Bandaríkjunum - „landi tjáningarfrelsisins“ eins og þáttarstjórnandinn Hörður Magnússon orðaði það.

Sextánda umferðin var fjörleg og því af nógu að taka. Myndbandið má sjá með því að smella hér fyrir ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×