Jónmundur: "Hér hefur engum verið úthýst“ 1. júlí 2011 10:53 Jónmundur Guðmarsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins. Jónmundur Guðmarsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, vísar því alfarið á bug að Valhöll sé orðinn að einhverjum einkaklúbbi eftir að nýir starfsmenn tóku við rekstri flokksins. Hann segir alla sjálfstæðismenn velkomna í Valhöll, hér eftir sem hingað til. Og hafnar því alfarið að „grasrót" flokksins sé ekki velkomin í málefnastarfið. „Þessi frétt DV er auðvitað byggð á einhverjum nafnlausum heimildarmanni og skoðast sem slík. Staðreyndin er sú að Valhöll er galopin fyrir flokksmenn og fjölmargir, bæði almennir flokksmenn og aðrir nýta sér húsakynni okkar og þjónustu Valhallar á hverjum degi enda lít ég á Valhöll sem þjónustumiðstöð fyrir grasrótina og kjörna fulltrúa. Hér hefur engum verið úthýst og ég hvet hinn nafnlausa heimildarmann til að sannreyna það með heimsókn til okkar. Hann er velkominn eins og aðrir," segir Jónmundur. Fram kom í fréttum fyrr í dag að rætt hafi verið um meðal flokksmanna að launahækkanir starfsmanna Valhallar hafi verið fjármagnaðar með uppsögnum annarra starfsmanna á þessu ári og því síðasta. Jónmundur segir það í fyrsta lagi rangt að laun einstakra starfsmanna hafi hækkað. „Þetta er einfaldlega rangt. Þvert á móti hefur störfum verið fækkað í hagræðingarskyni og laun annarra starfsmanna hafa lækkað frá því sem áður var," segir hann. Strax á árinu 2009 var fyrirséð að rekstur Sjálfstæðisflokksins yrði þungur í einhver ár og að taka þyrfti til hendinni þegar forysta flokksins tók ákvörðun um að endurgreiða alls rúmlega 55 milljónir króna sem flokkurinn hafði fengið í styrki frá Landsbankanum og FL Group á árinu 2006. Tengdar fréttir Grasrótin ekki velkomin í Valhöll Fólki líkar ekki hvernig Valhöll er stýrt og upplifir sig ekki lengur velkomið á flokksskrifstofu Sjálfstæðisflokksins eftir að Jónmundur Guðmarsson settist í framkvæmdastjórasætið. Greint var frá þessu í DV í dag. Fundur kjördæmisráðs hefur verið færður úr Valhöll. 1. júlí 2011 09:29 Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
Jónmundur Guðmarsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, vísar því alfarið á bug að Valhöll sé orðinn að einhverjum einkaklúbbi eftir að nýir starfsmenn tóku við rekstri flokksins. Hann segir alla sjálfstæðismenn velkomna í Valhöll, hér eftir sem hingað til. Og hafnar því alfarið að „grasrót" flokksins sé ekki velkomin í málefnastarfið. „Þessi frétt DV er auðvitað byggð á einhverjum nafnlausum heimildarmanni og skoðast sem slík. Staðreyndin er sú að Valhöll er galopin fyrir flokksmenn og fjölmargir, bæði almennir flokksmenn og aðrir nýta sér húsakynni okkar og þjónustu Valhallar á hverjum degi enda lít ég á Valhöll sem þjónustumiðstöð fyrir grasrótina og kjörna fulltrúa. Hér hefur engum verið úthýst og ég hvet hinn nafnlausa heimildarmann til að sannreyna það með heimsókn til okkar. Hann er velkominn eins og aðrir," segir Jónmundur. Fram kom í fréttum fyrr í dag að rætt hafi verið um meðal flokksmanna að launahækkanir starfsmanna Valhallar hafi verið fjármagnaðar með uppsögnum annarra starfsmanna á þessu ári og því síðasta. Jónmundur segir það í fyrsta lagi rangt að laun einstakra starfsmanna hafi hækkað. „Þetta er einfaldlega rangt. Þvert á móti hefur störfum verið fækkað í hagræðingarskyni og laun annarra starfsmanna hafa lækkað frá því sem áður var," segir hann. Strax á árinu 2009 var fyrirséð að rekstur Sjálfstæðisflokksins yrði þungur í einhver ár og að taka þyrfti til hendinni þegar forysta flokksins tók ákvörðun um að endurgreiða alls rúmlega 55 milljónir króna sem flokkurinn hafði fengið í styrki frá Landsbankanum og FL Group á árinu 2006.
Tengdar fréttir Grasrótin ekki velkomin í Valhöll Fólki líkar ekki hvernig Valhöll er stýrt og upplifir sig ekki lengur velkomið á flokksskrifstofu Sjálfstæðisflokksins eftir að Jónmundur Guðmarsson settist í framkvæmdastjórasætið. Greint var frá þessu í DV í dag. Fundur kjördæmisráðs hefur verið færður úr Valhöll. 1. júlí 2011 09:29 Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
Grasrótin ekki velkomin í Valhöll Fólki líkar ekki hvernig Valhöll er stýrt og upplifir sig ekki lengur velkomið á flokksskrifstofu Sjálfstæðisflokksins eftir að Jónmundur Guðmarsson settist í framkvæmdastjórasætið. Greint var frá þessu í DV í dag. Fundur kjördæmisráðs hefur verið færður úr Valhöll. 1. júlí 2011 09:29