Vill ekki íslenskan ríkisborgararétt 30. janúar 2011 19:30 Árni Johnsen, þingmaður Sjálfsæðisflokks, gerir ekki ráð fyrir því að draga til baka frumvarp um að veita hinni rússneskættuðu Madinu Salamova ríkisborgararétt hér á landi. Lögmaður konunnar hefur lýst því yfir að hún kæri sig ekki um að vera íslenskur ríkisborgari. Madina Salamova hefur búið í Noregi frá unga aldri en norsk stjórnvöld vísuðu henni úr landi fyrr í þessum mánuði. Málið hefur vakið töluverða athygli í norskum fjölmiðlum. Í frumvarpi sem Árni Johnsen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur lagt fram á Alþingi er lagt til að íslensk stjórnvöld veiti Salamovu ríkisborgarrétt. Fram kemur í frumvarpinu að gangi þetta eftir geti Salamova ráðið hvar á Norðurlöndum hún býr. Lögmaður hennar hefur hins vegar lýst því yfir í fjölmiðlum að hún hafi ekki áhuga á að gerast íslenskur ríkisborgari.„Svolítið ertni í þessu" „Við skulum bara sjá til. Þetta er fyrst og fremst stuðningsyfirlýsing við unga konu í erfiðri stöðu sem hefur verið í mörg ár á Norðurlöndum og er allt í einu hent út í kuldann," segir Árni spurður hvort til greina komi að draga frumvarpið til baka. Árni Johnsen, þingmaður Sjálfstæðisflokks.Mynd/Vilhelm Árni segist ekki vera stríða Norðmönnum með frumvarpi sínu. „En það er auðvitað svolítið ertni í þessu." Frumvarp Árna hefur vakið töluverða athygli í Noregi. „Ég hef fengið mikil viðbrögð frá Noregi, bæði jákvæð og neikvæð. Þau jákvæðustu voru frá þekktum norskum stjórnmálmanni sem sagðist fagna mjög þessari tillögu. Þetta hafi komið á honum á óvart og hann vonaði að þetta yrði samþykkt á Íslandi. Hann sagði líka að það væri því miður orðið þannig í Noregi að það væri bara hugsað um peninga og olíu og að það væri búið að gleyma manneskjulega þættinum." Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Árekstur á Álftanesvegi Innlent Fleiri fréttir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Sjá meira
Árni Johnsen, þingmaður Sjálfsæðisflokks, gerir ekki ráð fyrir því að draga til baka frumvarp um að veita hinni rússneskættuðu Madinu Salamova ríkisborgararétt hér á landi. Lögmaður konunnar hefur lýst því yfir að hún kæri sig ekki um að vera íslenskur ríkisborgari. Madina Salamova hefur búið í Noregi frá unga aldri en norsk stjórnvöld vísuðu henni úr landi fyrr í þessum mánuði. Málið hefur vakið töluverða athygli í norskum fjölmiðlum. Í frumvarpi sem Árni Johnsen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur lagt fram á Alþingi er lagt til að íslensk stjórnvöld veiti Salamovu ríkisborgarrétt. Fram kemur í frumvarpinu að gangi þetta eftir geti Salamova ráðið hvar á Norðurlöndum hún býr. Lögmaður hennar hefur hins vegar lýst því yfir í fjölmiðlum að hún hafi ekki áhuga á að gerast íslenskur ríkisborgari.„Svolítið ertni í þessu" „Við skulum bara sjá til. Þetta er fyrst og fremst stuðningsyfirlýsing við unga konu í erfiðri stöðu sem hefur verið í mörg ár á Norðurlöndum og er allt í einu hent út í kuldann," segir Árni spurður hvort til greina komi að draga frumvarpið til baka. Árni Johnsen, þingmaður Sjálfstæðisflokks.Mynd/Vilhelm Árni segist ekki vera stríða Norðmönnum með frumvarpi sínu. „En það er auðvitað svolítið ertni í þessu." Frumvarp Árna hefur vakið töluverða athygli í Noregi. „Ég hef fengið mikil viðbrögð frá Noregi, bæði jákvæð og neikvæð. Þau jákvæðustu voru frá þekktum norskum stjórnmálmanni sem sagðist fagna mjög þessari tillögu. Þetta hafi komið á honum á óvart og hann vonaði að þetta yrði samþykkt á Íslandi. Hann sagði líka að það væri því miður orðið þannig í Noregi að það væri bara hugsað um peninga og olíu og að það væri búið að gleyma manneskjulega þættinum."
Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Árekstur á Álftanesvegi Innlent Fleiri fréttir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Sjá meira