Havarí víkur fyrir hóteli 18. janúar 2011 08:00 Svavar Pétur Eysteinsson og Berglind Häsler í versluninni Havaríi.fréttablaðið/valli Menningarafurðastöðin Havarí hættir starfsemi í Austurstræti 6 laugardaginn 29. janúar. „Leigusamningurinn rennur út um mánaðamótin. Þetta vofði alltaf yfir,“ segir Svavar Pétur Eysteinsson í Havaríi, en til stendur að opna hótel þar sem Havarí stendur núna. Sautján mánuðir eru síðan Havarí opnaði og á þeim tíma hefur heilmikið verið um að vera. „Þetta er búið að vera mjög skemmtilegt. Okkur hefur tekist að halda virku menningarstarfi þarna með myndlistarsýningum og tónleikum í hverri viku,“ segir Svavar Pétur. „Þetta er búið að vera mjög krefjandi og ágætt að fá smá hvíld yfir svartasta skammdegið, fara inn í hýðið og horfa í kringum sig og sjá hvað við viljum gera. Við viljum opna aftur í einhverri mynd á einhverjum stað.“ Líklegt er að það verði annars staðar í miðbænum í vor. Spurður um hvernig reksturinn hefur gengið segir Svavar: „Þetta er engin gullnáma en þetta ber sig, þótt ótrúlegt megi virðast. Þetta átti fyrst að vera þriggja mánaða tilraunaverkefni en við héldum alltaf áfram. En við verðum að játa að ferðamennirnir yfir sumartímann hafa gert okkur kleift að halda þessu úti yfir svörtustu vetrarmánuðina.“ Kveðjuhátíð verður haldin næstu tvær vikurnar með tilheyrandi útsölu. Lokatónleikarnir verða 29. janúar kl. 16 þegar Prinspóló og FM Belfast spila. - fb Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Vilja stimpla sig inn með stæl Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Sjá meira
Menningarafurðastöðin Havarí hættir starfsemi í Austurstræti 6 laugardaginn 29. janúar. „Leigusamningurinn rennur út um mánaðamótin. Þetta vofði alltaf yfir,“ segir Svavar Pétur Eysteinsson í Havaríi, en til stendur að opna hótel þar sem Havarí stendur núna. Sautján mánuðir eru síðan Havarí opnaði og á þeim tíma hefur heilmikið verið um að vera. „Þetta er búið að vera mjög skemmtilegt. Okkur hefur tekist að halda virku menningarstarfi þarna með myndlistarsýningum og tónleikum í hverri viku,“ segir Svavar Pétur. „Þetta er búið að vera mjög krefjandi og ágætt að fá smá hvíld yfir svartasta skammdegið, fara inn í hýðið og horfa í kringum sig og sjá hvað við viljum gera. Við viljum opna aftur í einhverri mynd á einhverjum stað.“ Líklegt er að það verði annars staðar í miðbænum í vor. Spurður um hvernig reksturinn hefur gengið segir Svavar: „Þetta er engin gullnáma en þetta ber sig, þótt ótrúlegt megi virðast. Þetta átti fyrst að vera þriggja mánaða tilraunaverkefni en við héldum alltaf áfram. En við verðum að játa að ferðamennirnir yfir sumartímann hafa gert okkur kleift að halda þessu úti yfir svörtustu vetrarmánuðina.“ Kveðjuhátíð verður haldin næstu tvær vikurnar með tilheyrandi útsölu. Lokatónleikarnir verða 29. janúar kl. 16 þegar Prinspóló og FM Belfast spila. - fb
Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Vilja stimpla sig inn með stæl Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Sjá meira