Innlent

Myndaði stjörnu í foreldrahúsum

Elisa Sednaoui hefur sýnt fyrir stærstu nöfnin í tísubransanum.
Elisa Sednaoui hefur sýnt fyrir stærstu nöfnin í tísubransanum.
Myndir ljósmyndarans Magnúsar Unnars af ofurfyrirsætunni Elisu Sednaoui prýða forsíðu bandaríska tímaritsins the journal. Sednaoui hefur setið fyrir í fjölda virtra tímarita og sýnt fyrir stærstu nöfnin í tískubransanum.

Viss viðbrigði voru því að koma til Íslands fyrir fyrirsætuna sem er alla jafna umkringd aðstoðarfólki. „Þarna var enginn að þvælast fyrir okkur. Ég hafði þess vegna frjálsari hendur,“ segir Magnús Unnar sem myndaði ofurfyrisætuna meðal annars á heimili foreldra sinna á Seltjarnanesi.- rve /sjá Allt í miðju blaðsins




Fleiri fréttir

Sjá meira


×