Níumenningar: Össur ber vitni fyrir dómi SB skrifar 19. janúar 2011 11:50 Össur og Einar K. fyrir utan salinn. Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra segist hafa heyrt meiri læti í dómsal en þegar níumenningarnir, ásamt um 30 öðrum, þustu inn í Alþingi þann 8. desember 2008. Össur bar vitni í dag ásamt Einari K. Guðfinnssyni. Össur sagðist minnast þess að gert hafi verið hlé á þingfundi vegna atburðanna 8. desember en svo hafi umræðunni verið haldið áfram. Hann sagðist hafa heyrt mun meiri læti en þennan dag "til dæmis úr ræðustól Alþingis". Össur greindi frá því að hann hefði sjálfur heimsótt þingpallana, eða galleríið eins og það er kallað, í gegnum tíðina. "Í þingsögunni er það vel þekkt að fyrsta ræðan mín var flutt úr galleríinu," sagði Össur og rifjaði upp að hann hefði nú ekki verið handtekinn fyrir vikið. "Eftir að ræðunni sleppti var þingfundi slitið, það var mikil þröng í galleríinu. Allt fullt af stúdentum ásamt lögreglumönnum. Eftir ræðuna kom óeinkennisklæddur lögreglumaður og vildi færa mig til forseta þingsins." Engar afleiðingar urðu þó af verknaðinn, vildi Össur meina, fyrir utan að faðir hans hafi skammað hann. "Ég var ekki færður til skýrslutöku eða spurður út í þetta,"sagði Össur en hann var þá formaður stúdentaráðs Íslands sem kom að skipulagningu atburðarins. "Það var ekkert leyndarmál í háskólanum að við vorum að velta þessu fyrir okkur. Þetta var á margra vitorði, örugglega lögreglunnar líka." Þá rifjaði Össur upp að eitt sinn hefðu menn með plastbyssur í hermannabúningum birst á þingpöllunum. Þá hefði honum frekar brugðið en yfir hinni meintu árás níumenningana á Alþingi. Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Epstein-skjölin birt Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra segist hafa heyrt meiri læti í dómsal en þegar níumenningarnir, ásamt um 30 öðrum, þustu inn í Alþingi þann 8. desember 2008. Össur bar vitni í dag ásamt Einari K. Guðfinnssyni. Össur sagðist minnast þess að gert hafi verið hlé á þingfundi vegna atburðanna 8. desember en svo hafi umræðunni verið haldið áfram. Hann sagðist hafa heyrt mun meiri læti en þennan dag "til dæmis úr ræðustól Alþingis". Össur greindi frá því að hann hefði sjálfur heimsótt þingpallana, eða galleríið eins og það er kallað, í gegnum tíðina. "Í þingsögunni er það vel þekkt að fyrsta ræðan mín var flutt úr galleríinu," sagði Össur og rifjaði upp að hann hefði nú ekki verið handtekinn fyrir vikið. "Eftir að ræðunni sleppti var þingfundi slitið, það var mikil þröng í galleríinu. Allt fullt af stúdentum ásamt lögreglumönnum. Eftir ræðuna kom óeinkennisklæddur lögreglumaður og vildi færa mig til forseta þingsins." Engar afleiðingar urðu þó af verknaðinn, vildi Össur meina, fyrir utan að faðir hans hafi skammað hann. "Ég var ekki færður til skýrslutöku eða spurður út í þetta,"sagði Össur en hann var þá formaður stúdentaráðs Íslands sem kom að skipulagningu atburðarins. "Það var ekkert leyndarmál í háskólanum að við vorum að velta þessu fyrir okkur. Þetta var á margra vitorði, örugglega lögreglunnar líka." Þá rifjaði Össur upp að eitt sinn hefðu menn með plastbyssur í hermannabúningum birst á þingpöllunum. Þá hefði honum frekar brugðið en yfir hinni meintu árás níumenningana á Alþingi.
Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Epstein-skjölin birt Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira