Innlent

Margrét vill kosningar á sama tíma og landsdómsmálið verður í hámæli

Margrét Tryggvadóttir sagði að sér lítist vel á þá hugmynd að blása til kosninga strax í vor. Hún sagði það hljóma vel í eyrum þeirra sem vilji halda Sjálfstæðisflokknum sem lengst frá völdum í því ljósi að þá landsdómsmálið, ákæran gegn Geir Haarde fyrrverandi formanni flokksins, væntanlega í hámæli. Því væri það góður tími til að kjósa til þings.

Ólöf Nordal var snögg til svars: „Þetta var mjög smekklegt," sagði hún.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×