Innlent

Gleðilegt nýtt ár!

Starfsfólk Fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis óskar lesendum og landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs og þakkar samfylgdina á því ári sem nú er liðið.

Þeir sem ekki hafa tök á að sjá eina stærstu flugeldasýningu í heimi sem nú er í gangi geta fengið smjörþefinn af henni með því að fylgjast með látunum í vefmyndavélinni hér að ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×