Innlent

Kryddsíldin 2011 á Vísi

Forsvarsmenn stjórnmálaflokkanna á Alþingi komu að vanda saman í Kryddsíld Stöðvar 2 fyrr í dag. Þar skiptust menn á skotum og ræddu árið sem er að líða og það sem er að ganga í garð.

Þeir sem misstu af þættinum geta horft á hann hér á Vísi en búið er að skipta honum niður í fjóra hluta.

Sá fyrsti er í spilaranum hér fyrir ofan. Smellið á hlekkina hér að neðan til að horfa á:




Fleiri fréttir

Sjá meira


×