Innlent

Árið kvatt í Grafarvogi

Brennan í Grafarvogi var fjölsótt.
Brennan í Grafarvogi var fjölsótt. mynd/ pjetur.
Kveikt var í brennum klukkan hálfníu í kvöld. Fjölmargir Reykvíkingar mættu í sannkölluðu áramótaskapi til að skoða brennurnar. Brennan í Gufunesi í Grafarvogi var öll hin glæsilegasta eins og Pjetur Sigurðsson ljósmyndari komst að þegar hann var þar á ferð.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×