Innlent

Jarðskjálftahrina í Bárðarbungu

Jarðskjálfti upp á þrjá komma þrjá á Richter varð austur af Bárðarbungu í norðanverðum Vatnajökli laust fyrir klukkan eitt í nótt.

Tveir snarpir skjálftar fylgdu í kjölfarið en þeir voru báðir innan við þrjá á Richter. Síðan hefur hægst um á svæðinu og er þessi stutta hrina ekki talin fyirboði frekari tíðinda á svæðinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×