Svartamarkaðsviðskipti með lúðu Erla Hlynsdóttir skrifar 21. desember 2011 20:52 Fisksali sér fram á svartamarkaðsviðskipti með lúðu eftir áramót. Þá tekur gildi reglugerð sjávarútvegsráðherra um almennt bann við lúðuveiðum. Friðun lúðunnar er tilkomin vegna tillögu Hafrannsóknastofnunar. Nóg er af lúðu í fiskborðum nú. Það mun þó breytast eftir áramótin þegar lúðan verður friðuð. Kristján Berg, fisksali í Fiskikónginum, segir að lúðuflakið kosti í dag allt að þrjú þúsund krónur en þegar bannið tekur gildi gæti verðið farið upp í tíu þúsund krónur. Með almennu banni á lúðuveiðum eru sjómenn skyldaðir til að sleppa í sjóinn aftur lífvænlegri lúðu sem kemur inn með annarri veiði. Kristján Berg segir að einhverjir myndu kaupa lúðu á tíu þúsund krónur, en ekki margir. „Það gæti vel verið að það yrði meiri eftirspurn þegar þetta er orðið bannað því þá fær fólk að vita að það er eitthvað að sækjast eftir," segir hann. Samkvæmt reglugerð ráðherra má ekki selja lúðu í hagnaðarskyni heldur skal aflaverðmæti þeirrar lúðu sem kemur að landi renna til rannsókna.Heldurðu að það gæti orði til svartur markaður með lúðu? Það stendur ekki á svari hjá Kristjáni: „Já, það getur vel verið. Kannski Hells Angel´s taki þetta að sér," segir hann glettinn.Nánar í meðfylgjandi myndskeiði. Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Fleiri fréttir Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Sjá meira
Fisksali sér fram á svartamarkaðsviðskipti með lúðu eftir áramót. Þá tekur gildi reglugerð sjávarútvegsráðherra um almennt bann við lúðuveiðum. Friðun lúðunnar er tilkomin vegna tillögu Hafrannsóknastofnunar. Nóg er af lúðu í fiskborðum nú. Það mun þó breytast eftir áramótin þegar lúðan verður friðuð. Kristján Berg, fisksali í Fiskikónginum, segir að lúðuflakið kosti í dag allt að þrjú þúsund krónur en þegar bannið tekur gildi gæti verðið farið upp í tíu þúsund krónur. Með almennu banni á lúðuveiðum eru sjómenn skyldaðir til að sleppa í sjóinn aftur lífvænlegri lúðu sem kemur inn með annarri veiði. Kristján Berg segir að einhverjir myndu kaupa lúðu á tíu þúsund krónur, en ekki margir. „Það gæti vel verið að það yrði meiri eftirspurn þegar þetta er orðið bannað því þá fær fólk að vita að það er eitthvað að sækjast eftir," segir hann. Samkvæmt reglugerð ráðherra má ekki selja lúðu í hagnaðarskyni heldur skal aflaverðmæti þeirrar lúðu sem kemur að landi renna til rannsókna.Heldurðu að það gæti orði til svartur markaður með lúðu? Það stendur ekki á svari hjá Kristjáni: „Já, það getur vel verið. Kannski Hells Angel´s taki þetta að sér," segir hann glettinn.Nánar í meðfylgjandi myndskeiði.
Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Fleiri fréttir Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Sjá meira