Innlent

Kópavogur styrkir Mæðrastyrksnefnd

Kópavogur.
Kópavogur.
Bæjarráð Kópavogs ákvað á fundi sínum í morgun að styrkja Mæðrastyrksnefnd Kópavogs um eina og hálfa milljón króna, en með því vill bærinn styðja við þá sem höllum fæti standa um jólin.

Upphæðin verður lögð inn á reikning mæðrastyrksnefndarinnar í dag samkvæmt tilkynningu frá bænum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×