Innlent

Varað við hálku í borginni

Töluvert snjóaði á Austurlandi í gærkvöldi og um tíma ráðlagði lögregla ökumönnum að vera ekki á ferð að nauðsynjalausu. Þar er sumstaðar þæfings færð. Undir morgun fór líka að snjóa suðvestanlands og er nú hálka á öllum helstu leiðum og á höfuðborgarsvæðinu. Lögregla varar við hálku í umferðinni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×