Innlent

Aftansöngur jóla frá Grafarvogskirkju

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Grafarvogskirkja.
Grafarvogskirkja.
Eins og fram hefur komið verður aftansöngur frá Grafarvogskirkju í Reykjavík send út í beinni útsendingu á Stöð 2 og á Vísi. Athöfnin hefst klukkan sex.

Eftirtaldir aðilar koma fram í messunni.



Prestar: Séra Vigfús Þór Árnason og séra Sigurður Grétar Helgason

Kór Grafarvogskirkju syngur

Einsöngur: Egill Ólafsson

Fiðluleikur: Gréta Salóme Stefánsdóttir

Kontrabassi: Jóhannes Georgsson

Saxófónn: Óskar Guðjónsson

Organisti: Hákon leifsson

Smellið hér til að horfa á útsendinguna þegar hún byrjar eða smellið á „Horfa á myndskeið með frétt".








Fleiri fréttir

Sjá meira


×