Gögnum stolið frá Fjölskylduhjálp Íslands á Suðurnesjum 25. desember 2011 15:41 „Það er ekki tölvan sem viljum fá til baka heldur aðeins gögnin sem eru í henni," segir Anna Jónsdóttir, verkefnastjóri hjá Fjölskylduhjálp Íslands á Suðurnesjum. Það var ekki jólaleg sjón sem blasti við Önnu þegar hún kom í húsnæði Fjölskylduhjálparinnar í Gróinni 10C í morgun. Þar var búið að brjótast inn og róta í öllu. „Það var farið upp á efri hæðina hér, sem er læst rými og þar var unnið skemmdarverk á hurð og eitthvað tekið. Við vorum með galla sem 66° norður gáfu okkur þarna uppi, og það hefur eitthvað af þeim verið teknir," segir hún. En það er þó ekki það sem Fjölskylduhjálpin saknar mest. Því tölvu var stolið en í henni eru gögn um alla skjólstæðinga sem leita hjálpar til þeirra. „Okkur var gefin þessi tölva og í henni eru öll í gögn í sambandi við allar úthlutanir og kennitölur allra," segir hún og tekur fram að gögnin séu mjög persónuleg. „Það er mjög alvarlegt mál. Það er búið að vera mikil neyð hérna á Suðurnesjum og hélt að einhver hefði farið hingað inn til að stela sér til matar," segir hún. „Mér finnst þetta hræðileg ljótt og dapurt en það er mikið af óreglufólki í þjóðfélaginu og fólk sem stundar svona iðju," segir hún en engir peningar voru í húsnæðinu í nótt. Lögreglan rannsakaði vettvang í morgun og er málið í rannsókn. Þeir sem hafa einhverja vitneskju um innbrotið geta haft samband við Önnu í síma 897-8012 eða við lögregluna á Suðurnesjum í síma 420-1800. Mest lesið Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Hlýnar um helgina Veður Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Sjá meira
„Það er ekki tölvan sem viljum fá til baka heldur aðeins gögnin sem eru í henni," segir Anna Jónsdóttir, verkefnastjóri hjá Fjölskylduhjálp Íslands á Suðurnesjum. Það var ekki jólaleg sjón sem blasti við Önnu þegar hún kom í húsnæði Fjölskylduhjálparinnar í Gróinni 10C í morgun. Þar var búið að brjótast inn og róta í öllu. „Það var farið upp á efri hæðina hér, sem er læst rými og þar var unnið skemmdarverk á hurð og eitthvað tekið. Við vorum með galla sem 66° norður gáfu okkur þarna uppi, og það hefur eitthvað af þeim verið teknir," segir hún. En það er þó ekki það sem Fjölskylduhjálpin saknar mest. Því tölvu var stolið en í henni eru gögn um alla skjólstæðinga sem leita hjálpar til þeirra. „Okkur var gefin þessi tölva og í henni eru öll í gögn í sambandi við allar úthlutanir og kennitölur allra," segir hún og tekur fram að gögnin séu mjög persónuleg. „Það er mjög alvarlegt mál. Það er búið að vera mikil neyð hérna á Suðurnesjum og hélt að einhver hefði farið hingað inn til að stela sér til matar," segir hún. „Mér finnst þetta hræðileg ljótt og dapurt en það er mikið af óreglufólki í þjóðfélaginu og fólk sem stundar svona iðju," segir hún en engir peningar voru í húsnæðinu í nótt. Lögreglan rannsakaði vettvang í morgun og er málið í rannsókn. Þeir sem hafa einhverja vitneskju um innbrotið geta haft samband við Önnu í síma 897-8012 eða við lögregluna á Suðurnesjum í síma 420-1800.
Mest lesið Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Hlýnar um helgina Veður Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Sjá meira