Völvan sannspá um árið 2011 Hafsteinn Hauksson skrifar 25. desember 2011 21:00 Völva Vikunnar hitti naglann á höfuðið þegar hún spáði jarðhræringum og jökulhlaupi á Suðurlandi, en hljóp hins vegar á sig þegar hún spáði ríkisstjórninni falli í ár. Hafsteinn Hauksson fer yfir það sem rættist og rangt var í völvuspá ársins. Völva Vikunnar var sannspá um ýmislegt sem gerðist á árinu. Um þetta leyti 2010 sagði völvan að hún sæi ekki fyrir endann á Icesave málinu þótt endalokin ættu að verða á því fljótlega. Það reyndist svo rétt því á fyrstu dögum ársins vísaði forsetinn samningunum til þjóðarinnar sem síðan hafnaði þeim, og enn sér ekki fyrir endann á málinu. Völvan sagðist ekki viss um að hún sæi eldtungur á árinu, en útilokaði ekki að spryngi upp úr við Vatnajökul. Þar tók völvan grunnt í árinni, enda gaus svo um munaði í Grímsvötnum. Hún spáði hins vegar rétt fyrir um jökulhlaup á Suðurlandi, en eitt slíkt hrifsaði brúnna yfir Múlakvísl með sér. Alþjóðlegir fjárfestar hefðu svo betur hlustað á íslensku völvuna, því hún sagði orðrétt að evran yrði í tómu tjóni og ástandið í Evrópusambandinu myndi ekkert lagast. Beint í mark. Þá sagði hún Amy Winehouse munu lenda í vandræðum sem tengjast neyslu hennar, en Amy Winehouse lést á árinu vegna ofneyslu vímuefna. Það var helst í pólitíkinni sem völvan hljóp á sig, en hún spáði bæði dauða sitjandi ríkisstjórnar, og ríkisstjórnarinnar sem tæki við. Árinu ætlar þó að ljúka með sömu ríkisstjórn og það hófst. Þá spáði Völvan því að fólk risi upp og gerði byltingu, en það hefur þvert á móti verið færra í mótmælendahópum í ár en verið hefur. Guðmundi Steingrímssyni var svo spáð formannsstólnum í Framsóknarflokknum, en það var heldur betur ekki, því Guðmundur sagði sig úr Framsókn og ætlar að stofna nýjan flokk. Völvan spáði raunar fyrir um hið nýja framboð, en taldi líklegra að Lilja Mósesdóttir myndi leiða það. Það er þó ekki loku fyrir það skotið að hún og Guðmundur sameini hreinlega krafta sína á síðustu dögum ársins og uppfylli Völvuspánna - þótt það verði að teljast ólíklegt. Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent Vara við eldislax í Haukadalsá Fréttir „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Sjá meira
Völva Vikunnar hitti naglann á höfuðið þegar hún spáði jarðhræringum og jökulhlaupi á Suðurlandi, en hljóp hins vegar á sig þegar hún spáði ríkisstjórninni falli í ár. Hafsteinn Hauksson fer yfir það sem rættist og rangt var í völvuspá ársins. Völva Vikunnar var sannspá um ýmislegt sem gerðist á árinu. Um þetta leyti 2010 sagði völvan að hún sæi ekki fyrir endann á Icesave málinu þótt endalokin ættu að verða á því fljótlega. Það reyndist svo rétt því á fyrstu dögum ársins vísaði forsetinn samningunum til þjóðarinnar sem síðan hafnaði þeim, og enn sér ekki fyrir endann á málinu. Völvan sagðist ekki viss um að hún sæi eldtungur á árinu, en útilokaði ekki að spryngi upp úr við Vatnajökul. Þar tók völvan grunnt í árinni, enda gaus svo um munaði í Grímsvötnum. Hún spáði hins vegar rétt fyrir um jökulhlaup á Suðurlandi, en eitt slíkt hrifsaði brúnna yfir Múlakvísl með sér. Alþjóðlegir fjárfestar hefðu svo betur hlustað á íslensku völvuna, því hún sagði orðrétt að evran yrði í tómu tjóni og ástandið í Evrópusambandinu myndi ekkert lagast. Beint í mark. Þá sagði hún Amy Winehouse munu lenda í vandræðum sem tengjast neyslu hennar, en Amy Winehouse lést á árinu vegna ofneyslu vímuefna. Það var helst í pólitíkinni sem völvan hljóp á sig, en hún spáði bæði dauða sitjandi ríkisstjórnar, og ríkisstjórnarinnar sem tæki við. Árinu ætlar þó að ljúka með sömu ríkisstjórn og það hófst. Þá spáði Völvan því að fólk risi upp og gerði byltingu, en það hefur þvert á móti verið færra í mótmælendahópum í ár en verið hefur. Guðmundi Steingrímssyni var svo spáð formannsstólnum í Framsóknarflokknum, en það var heldur betur ekki, því Guðmundur sagði sig úr Framsókn og ætlar að stofna nýjan flokk. Völvan spáði raunar fyrir um hið nýja framboð, en taldi líklegra að Lilja Mósesdóttir myndi leiða það. Það er þó ekki loku fyrir það skotið að hún og Guðmundur sameini hreinlega krafta sína á síðustu dögum ársins og uppfylli Völvuspánna - þótt það verði að teljast ólíklegt.
Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent Vara við eldislax í Haukadalsá Fréttir „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Sjá meira
Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent