Innlent

Fimm fluttir á spítala - miklar tafir

Ökumaður sendi Vísi mynd af vettvangi.
Ökumaður sendi Vísi mynd af vettvangi. Mynd Ölvir
Fimm ökumenn og farþegar voru fluttir á spítala eftir fimm bíla árekstur sem varð á Vesturlandsveginum upp úr klukkan sex í kvöld. Slökkviliðið þurfti notast við tækjabíl til þess að losa fólk út úr bifreiðunum.

Vesturlandsvegur er lokaður í báðar áttir og mikið af bílum sem bíða eftir því að komast framhjá. Ekki er vitað hversu lengi vegurinn verður lokaður.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×