Innlent

Ekkert vitað hver braust inn í Fjölskylduhjálp

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Frá Hafnargötu í Reykjanesbæ.
Frá Hafnargötu í Reykjanesbæ.
Enn er ekkert vitað um það hver braust inn í aðsetur Fjölskylduhjálpar Íslands á Suðurnesjum um jólin og stal þaðan gjöfum og tölvu með viðkvæmum persónuupplýsingum. Lögreglan á Suðurnesjum rannsakar málið. Meðal þess sem þjófarnir tóku, auk fyrrnefndar tölvu, voru 66° Norður gallar.

Gögnin skipta þó mestu máli. „Okkur var gefin þessi tölva og í henni eru öll í gögn í sambandi við allar úthlutanir og kennitölur allra," segir hún og tekur fram að gögnin séu mjög persónuleg.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×