Innlent

Óvenju mikið um sjúkraflutninga

Óvenjumikið hefur verið að gera í sjúkraflutningum hjá slökkviliðið höfuðborgarsvæðisins frá því í gærkvöld. Frá því klukkan hálfátta í gærkvöld hefur verið farið í 35 sjúkraflutninga í borginni en á sólarhring er meðaltalið um 65 flutningar. Útköllin hafa flest verið vegna veikinda og tengjast ekkert hálku eða ófærðinni í borginni. Hún gerir sjúkraflutningamönnum hinsvegar erfitt fyrir eins og gefur að skilja.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×