Innlent

Mesti snjóþungi í áratugi

Mikill snjóþungi tók á móti Reykvíkingum í morgun og gerði mörgum erfitt fyrir. Bílar sátu fastir á víð og dreif um borgina og þurftu björgunarsveitarmenn að sinna yfir hundrað útköllum. Stöðumælaverðir og póstburðarmenn fóru ekki varhluta af ástandinu. Fréttastofa Stöðvar 2 tók púlsinn á borgarbúum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×