Innlent

Snjóþyngsti dagur síðan mælingar hófust í myndum

Ljósmyndarinn Gunnar V. Andrésson brá sér á kreik á þessum snjóþyngsta degi í manna minnum hér í borginni. Hann myndaði átök fólks við snjóskafla, slabb og fasta bíla, en líka nokkur ósvikin bros og fallega jólakyrrð.

Svona litu jólin út í dag á Austurvelli.Mynd/GVA



Fleiri fréttir

Sjá meira


×