Biskup hvetur þjóðkirkjufólk til að þrýsta á þingmenn Jón Hákon Halldórsson skrifar 1. desember 2011 14:20 Biskup gerir fjármál Kirkjunnar að umtalsefni í nýjum tölvupósti. Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, hvetur þjóðkirkjufólk til þess að minna þingmenn á mikilvæg hagsmunamál þjóðkirkjusafnaða í tölvupósti sem hann sendi á póstlista Þjóðkirkjunnar í dag. Í póstinum bendir hann á að lokaumræða um fjárlögin verði á miðvikudaginn. „Ég hef frétt að fjárlaganefndarmenn hafi fengið bréf frá þjóðkirkjufólki af öllu landinu um niðurskurð sóknargjalda og að það hafi haft áhrif, að æ fleiri þingmenn hafi nú áhyggjur af áhrifum niðurskurðarins á söfnuði og trúfélög landsins. Ég þakka þeim sem létu þannig í sér heyra við þingmennina og vil minna á, að það er aldrei brýnna en einmitt nú að fólk um allt land, sóknarnefndir sem og einstaklingar, minni þingmenn á þetta mikilvæga hagsmunamál þjóðkirkjusafnaða og allra trúfélaganna í landinu. Eftir miðja næstu viku verður það of seint!," segir Karl í tölvupóstinum. Í póstinum vísar Karl til ályktunar Kirkjuþings 2011 þar sem vakin er athygli á því að sóknargjöld hafi lækkað um 20% frá árinu 2008 að teknu tilliti til úrsagna úr þjóðkirkjunni. Á sama tíma hafi greiðslur til stofnana innanríkisráðuneytisins hækkað vegna verðlagsbóta um 5%. Nú sé svo komið að ekki sé unnt að halda úti grunnstarfi í mörgum sóknum víðsvegar um landið, þar sem laun og annar rekstrarkostnaður auk fjármagnskostnaðar hafi hækkað verulega á þessu tímabili. Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Innlent Fleiri fréttir „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Sjá meira
Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, hvetur þjóðkirkjufólk til þess að minna þingmenn á mikilvæg hagsmunamál þjóðkirkjusafnaða í tölvupósti sem hann sendi á póstlista Þjóðkirkjunnar í dag. Í póstinum bendir hann á að lokaumræða um fjárlögin verði á miðvikudaginn. „Ég hef frétt að fjárlaganefndarmenn hafi fengið bréf frá þjóðkirkjufólki af öllu landinu um niðurskurð sóknargjalda og að það hafi haft áhrif, að æ fleiri þingmenn hafi nú áhyggjur af áhrifum niðurskurðarins á söfnuði og trúfélög landsins. Ég þakka þeim sem létu þannig í sér heyra við þingmennina og vil minna á, að það er aldrei brýnna en einmitt nú að fólk um allt land, sóknarnefndir sem og einstaklingar, minni þingmenn á þetta mikilvæga hagsmunamál þjóðkirkjusafnaða og allra trúfélaganna í landinu. Eftir miðja næstu viku verður það of seint!," segir Karl í tölvupóstinum. Í póstinum vísar Karl til ályktunar Kirkjuþings 2011 þar sem vakin er athygli á því að sóknargjöld hafi lækkað um 20% frá árinu 2008 að teknu tilliti til úrsagna úr þjóðkirkjunni. Á sama tíma hafi greiðslur til stofnana innanríkisráðuneytisins hækkað vegna verðlagsbóta um 5%. Nú sé svo komið að ekki sé unnt að halda úti grunnstarfi í mörgum sóknum víðsvegar um landið, þar sem laun og annar rekstrarkostnaður auk fjármagnskostnaðar hafi hækkað verulega á þessu tímabili.
Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Innlent Fleiri fréttir „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Sjá meira