Innlent

Ásgeir verður bæjarstjóri Voga

Ásgeir Eiríksson, nýr bæjarstjóri Voga.
Ásgeir Eiríksson, nýr bæjarstjóri Voga. Mynd/GVA
Sveitarfélagið Vogar hefur ráðið Ásgeir Eiríksson rekstrarhagfræðing og leiðsögumann sem næsta bæjarstjóra. Á fréttavef Víkurfrétta segir að tuttugu umsóknir hafi borist um starfið og þar segir ennfremur að forseta bæjarstjórnar hafi verið falið að ganga til samninga við Ásgeir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×