Innlent

Þrír jarðskjálftar nærri Akureyri

Akureyri.
Akureyri.
Í kvöld klukkan 19:22 varð jarðskjálfti í Ljósavatnsfjalli u.þ.b. 14 kílómetrum austan Akureyrar samkvæmt tilkynningu á vef Veðurstofunnar. Hann var 3.2 að stærð. Tveir eftirskjálftar fylgdu í kjölfarið, annar kl:19:36  og var hann (1,5 Ml)   hinn kl. 19:46 (2,5 Ml).

Skjálftarnir voru á 6 og 9 kílómetra dýpi og fundust vel á Akureyri. Ekki hafa mælst frekari jarðhræringar á svæðinu.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×