Innlent

Skíðasvæðin fyrir norðan opin í dag

Þeir Sauðkrækingar sem beðið hafa eftir því að komast á skíði geta tekið gleði sína því skíðasvæði þeirra Tindastóll verður opnað í dag klukkan tólf. Staðarhaldari segir mikinn og góðan snjó á svæðinu. Þá er skíðasvæði Dalvíkinga í Böggvisstaðarfjalli er opið frá tólf til fjögur í dag og skíðasvæði Akureyringa í Hlíðarfjalli er opið frá tíu til fjögur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×