Innlent

Bestu og verstu plötuumslögin

Að gömlum og góðum sið fékk Fréttablaðið hóp valinkunnra andans manna til að velta fyrir sér kostum og göllum íslenskra plötuumslaga sem komið hafa út á árinu. Fjölmörg umslög voru nefnd til sögunnar og niðurstöðurnar gefur að líta hér í meðfylgjandi myndasafni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×