Dagbókarbrot Páls Óskars: Kóleru útrýmt með hjálp orkumesta stuðboltans 8. desember 2011 14:45 Allir þorpsbúar tóku UNICEF starfsfólkinu fagnandi, þökkuðu þeim lífgjöfina. Og allir voru til í að vera með Palla á mynd. Dagbókarbrot frá Páli Óskari Hjálmtýssyni í Síerra Leóne birtast þessa dagana á Vísi, eitt á dag, fram að söfnunar- og skemmtiþætti UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, sem sýndur verður á föstudag, á degi rauða nefsins. Dagur rauða nefsins verður í opinni útsendingu á Stöð 2 og hér á Vísi. Hér er ég staddur í pínulitlu þorpi inni í miðjum frumskógi í Síerra Leóne í vesturhluta Afríku. Þorpið er svo lítið að nær allir þorpsbúarnir rúmast með mér á þessari mynd. Ég fékk að vera vitni að litlu kraftaverki í þessu þorpi. Fyrir rúmu ári síðan var mjög algengt að fólkið þarna, og sérstaklega börnin, veiktust af niðurgangspestum og kóleru. Algengt var að börnin létu lífið af þessum orsökum. Þegar starfsfólk UNICEF mætti á svæðið til að kanna rót sjúkdómsins, komust þau að því að í öllu þorpinu var engin salernis- eða hreinlætisaðstaða. Of algengt var að fólkið í þorpinu gerði sín stykki nálægt drykkjarvatni, sem þau drukku síðan eða notuðu í matargerð og veiktust. Starfsfólk UNICEF einfaldlega kenndi orkumesta stuðboltanum í þorpinu að búa til salerni sem aðrir gátu svo leikið eftir. Þetta eru útikamrar sem eru búnir til úr hráefninu sem eru allt í kringum þau, bambus, leir og grjóti. Einnig var fólkinu, sér í lagi börnunum, uppálagt að þvo sér um hendurnar eftir ferðir á kamarinn. Þar sem engin sápa er til í þorpinu, nota þau ösku og vatn í staðinn – heimilisráð sem svínvirkar. Og afleiðingarnar létu ekki á sér standa. Á aðeins einu ári – eftir að fyrsti útikamarinn var reistur – er búið að útrýma kóleru og niðurgangspestum úr þessu þorpi. Allir þorpsbúar tóku UNICEF starfsfólkinu fagnandi, þökkuðu þeim lífgjöfina. Og allir voru til í að vera með mér á mynd. Þetta er sönnun þess að þekking, upplýsingar, menntun og fræðsla skiptir svo gífurlegu máli. UNICEF vinnur hörðum höndum að þessu. Þetta er enn ein ástæðan fyrir því að ég er heimsforeldri. Börn þurfa ekki að deyja af einföldum orsökum sem auðveldlega má koma í veg fyrir. Þú getur auðveldlega hjálpað líka með því að gerast heimsforeldri á unicef.is. - Páll Óskar Tengdar fréttir Dagbókarbrot Páls Óskars: Öll börn eiga rétt Dagbókarbrot frá Páli Óskari Hjálmtýssyni í Síerra Leóne birtast þessa dagana á Vísi, eitt á dag, fram að söfnunar- og skemmtiþætti UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, sem sýndur verður á föstudag, á degi rauða nefsins. Dagur rauða nefsins verður í opinni útsendingu á Stöð 2 og hér á Vísi. 7. desember 2011 16:45 Dagbókarbrot Páls Óskars: Von og vonleysi Dagbókarbrot frá Páli Óskari Hjálmtýssyni í Síerra Leóne munu birtast næstu daga á Vísi, eitt á dag, fram að söfnunar- og skemmtiþætti UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, sem sýndur verður á föstudag, á degi rauða nefsins. Dagur rauða nefsins verður í opinni útsendingu á Stöð 2 og hér á Vísi. 5. desember 2011 15:30 Dagbókarbrot Páls Óskars: Bjöggi Halldórs í Síerra Leóne! Dagbókarbrot frá Páli Óskari Hjálmtýssyni í Síerra Leóne munu birtast næstu daga á Vísi, eitt á dag, fram að söfnunar- og skemmtiþætti UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, sem sýndur verður á föstudag, á degi rauða nefsins. Dagur rauða nefsins verður í opinni útsendingu á Stöð 2 og hér á Vísi. 6. desember 2011 12:30 Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Sjá meira
Dagbókarbrot frá Páli Óskari Hjálmtýssyni í Síerra Leóne birtast þessa dagana á Vísi, eitt á dag, fram að söfnunar- og skemmtiþætti UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, sem sýndur verður á föstudag, á degi rauða nefsins. Dagur rauða nefsins verður í opinni útsendingu á Stöð 2 og hér á Vísi. Hér er ég staddur í pínulitlu þorpi inni í miðjum frumskógi í Síerra Leóne í vesturhluta Afríku. Þorpið er svo lítið að nær allir þorpsbúarnir rúmast með mér á þessari mynd. Ég fékk að vera vitni að litlu kraftaverki í þessu þorpi. Fyrir rúmu ári síðan var mjög algengt að fólkið þarna, og sérstaklega börnin, veiktust af niðurgangspestum og kóleru. Algengt var að börnin létu lífið af þessum orsökum. Þegar starfsfólk UNICEF mætti á svæðið til að kanna rót sjúkdómsins, komust þau að því að í öllu þorpinu var engin salernis- eða hreinlætisaðstaða. Of algengt var að fólkið í þorpinu gerði sín stykki nálægt drykkjarvatni, sem þau drukku síðan eða notuðu í matargerð og veiktust. Starfsfólk UNICEF einfaldlega kenndi orkumesta stuðboltanum í þorpinu að búa til salerni sem aðrir gátu svo leikið eftir. Þetta eru útikamrar sem eru búnir til úr hráefninu sem eru allt í kringum þau, bambus, leir og grjóti. Einnig var fólkinu, sér í lagi börnunum, uppálagt að þvo sér um hendurnar eftir ferðir á kamarinn. Þar sem engin sápa er til í þorpinu, nota þau ösku og vatn í staðinn – heimilisráð sem svínvirkar. Og afleiðingarnar létu ekki á sér standa. Á aðeins einu ári – eftir að fyrsti útikamarinn var reistur – er búið að útrýma kóleru og niðurgangspestum úr þessu þorpi. Allir þorpsbúar tóku UNICEF starfsfólkinu fagnandi, þökkuðu þeim lífgjöfina. Og allir voru til í að vera með mér á mynd. Þetta er sönnun þess að þekking, upplýsingar, menntun og fræðsla skiptir svo gífurlegu máli. UNICEF vinnur hörðum höndum að þessu. Þetta er enn ein ástæðan fyrir því að ég er heimsforeldri. Börn þurfa ekki að deyja af einföldum orsökum sem auðveldlega má koma í veg fyrir. Þú getur auðveldlega hjálpað líka með því að gerast heimsforeldri á unicef.is. - Páll Óskar
Tengdar fréttir Dagbókarbrot Páls Óskars: Öll börn eiga rétt Dagbókarbrot frá Páli Óskari Hjálmtýssyni í Síerra Leóne birtast þessa dagana á Vísi, eitt á dag, fram að söfnunar- og skemmtiþætti UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, sem sýndur verður á föstudag, á degi rauða nefsins. Dagur rauða nefsins verður í opinni útsendingu á Stöð 2 og hér á Vísi. 7. desember 2011 16:45 Dagbókarbrot Páls Óskars: Von og vonleysi Dagbókarbrot frá Páli Óskari Hjálmtýssyni í Síerra Leóne munu birtast næstu daga á Vísi, eitt á dag, fram að söfnunar- og skemmtiþætti UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, sem sýndur verður á föstudag, á degi rauða nefsins. Dagur rauða nefsins verður í opinni útsendingu á Stöð 2 og hér á Vísi. 5. desember 2011 15:30 Dagbókarbrot Páls Óskars: Bjöggi Halldórs í Síerra Leóne! Dagbókarbrot frá Páli Óskari Hjálmtýssyni í Síerra Leóne munu birtast næstu daga á Vísi, eitt á dag, fram að söfnunar- og skemmtiþætti UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, sem sýndur verður á föstudag, á degi rauða nefsins. Dagur rauða nefsins verður í opinni útsendingu á Stöð 2 og hér á Vísi. 6. desember 2011 12:30 Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Sjá meira
Dagbókarbrot Páls Óskars: Öll börn eiga rétt Dagbókarbrot frá Páli Óskari Hjálmtýssyni í Síerra Leóne birtast þessa dagana á Vísi, eitt á dag, fram að söfnunar- og skemmtiþætti UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, sem sýndur verður á föstudag, á degi rauða nefsins. Dagur rauða nefsins verður í opinni útsendingu á Stöð 2 og hér á Vísi. 7. desember 2011 16:45
Dagbókarbrot Páls Óskars: Von og vonleysi Dagbókarbrot frá Páli Óskari Hjálmtýssyni í Síerra Leóne munu birtast næstu daga á Vísi, eitt á dag, fram að söfnunar- og skemmtiþætti UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, sem sýndur verður á föstudag, á degi rauða nefsins. Dagur rauða nefsins verður í opinni útsendingu á Stöð 2 og hér á Vísi. 5. desember 2011 15:30
Dagbókarbrot Páls Óskars: Bjöggi Halldórs í Síerra Leóne! Dagbókarbrot frá Páli Óskari Hjálmtýssyni í Síerra Leóne munu birtast næstu daga á Vísi, eitt á dag, fram að söfnunar- og skemmtiþætti UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, sem sýndur verður á föstudag, á degi rauða nefsins. Dagur rauða nefsins verður í opinni útsendingu á Stöð 2 og hér á Vísi. 6. desember 2011 12:30